Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 37
35
Húsurn undir 500 kr. fækkar allt af, þau falla burtu úr skyrslununi, surastaðar, en
sumstaðar leggjast þau niður. — í Reykjavík eru torfbæirnir að hverfa. Meðaltals virðingar-
verð á húsum hrekkar smámsaman, og þó eru timburhús ódýrari nú en þau voru áður, norsk-
ar verksmiðjur gjöra svo afarmargt að húsavið nú, sem höndin varð að gjöra hjer fyrrum.
Fólkið gjörir meiri kröfur til liúsnæðisins. Meðal virðingarverð á kaupstaðarhúsi hefir verið :
1883 3691 kr.
1891 3796 —
1899 4258 —
1900 4352 —
1901 4373 —
Skýrslur um hið mismunandi verð kaupstaðarhúsa er jafnframt skýrsla um mismun-
aodi eignahag kaupstaðabúa, því oftast á einn maður að eins eitt hús. Af húsunum voru:
1900 1901
Undir 4000 kr. fullum 75,3% 74,8%
o o 7 o o o o 15,7% 15,7%
— 10001—20000 — o o 6,7%
— 20001—50000 — 2,2% 2,1%
Yfir 50000 kr. 0,7% 0,7%
ioo,o®/0 100,0%
Landsmenn byggja ekki stórhýsi. Breytingin á einu ári er lítil, en þó hefir húsun-
um milli 1 og 2000 kr. fjölgað mest. Að menn ekki byggja hús í kaupstöðum sem vaxa
mikið, til þess að leigja þau út, hefir rót sína að rekja til peningamarkaðarins, sem valla hef-
ir lregri lán að bjóða gegti 1. veðrjetti í húsinu, en 7—10°/0 á ári, þegar bæði oru reiknaðar
afborganir og vextir.
Reykjavík vex allt af með allmiklum liraða ekki sízt síðustu árin af fyrri öldinni.
Virðingarverð hefir vaxið þannig
Það var 1879 ......................... 946 þús. kr. Það var 1899......... 3107 þús. kr.
— — 1889 ........................ 1893 — — : — — 1901......... 3512 — —
Bærinn tvöfaldar virðingarverðið 1879 á 10 árum, og virðingarverðið 1889 líklegast 1902, eða
á 13 árum. Árlegur vöxtur hefir verið:
fra 1786—1879 hjer unt bil........... 10,200 kr. á ári
— 1879—1889 —.......... 94,700 —----
— 1889—1900 —......... 130,000 —----
— 1900—1901 —......... 190,000 — - —
Auðvitað er vöxturinn eitt ár enginn mrelikvarði fyrir því hvað kann að eiga sjer stað framvegis.
Isafjörður hefir einnig gengið mikið upp síðan 1879. Virðingarverð bœjarins var
1879 .................................. 191 þús. kr. 1899 .............. 488 þús. kr.
1889 .................................. 379 — — 1901 .............. 500 — —
Virðingarverð bæjarins tvöfaldast á fyrstu 10 árunum, síðan hefur brerinn vaxið tiltölulega
minna en áður. Vöxturinn hefir verið þannig :
frá 1879—89 hækkar virðingarverðið um 18,800 kr. á ári
— 1889—99 —-----------------— 10,900 —---------------
— 1899—01 ----------------— 6,000 ------------—
Isafjörður á þröngt um land, en engin veiðistöð á landinu btegst sjaldnar en Djúpið.
Akureyri. Vex stöðugar en ísafjörður. Hnekkirinn, sem bærinn beið af bruti-
anunt er ekki korniun í skýrslurnar, og verður heldur ekki langvinnur. Virðingarverð bœj-
arins var: