Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 38
36
1879 .............. 122 þús.
1889 .............. 207 —
frá 1879—89 um
— 1889—99 —
— 1899—1900 —
Fyrir 22 árura var Akurt
1899
1901
.. 399 þús, kr.
... 506 — -v
8,500 kr. árlega
19,200 — —
53,500 — —
reyri allt að þriðjungi minni bœr en Isafjörður, en nú er
luin stærri eu ísafjórður, og strekkar með vaxandi hraða meðan ísafjörður stækkar með
minkandi hraöa.
S ey ð i s f j ö r ð u r hefur vaxið mjög mikið og fljótt, en er yngstur þessara þriggja
breja. Virðingarverðið var:
1879
1889
63 þús. kr.
238 — —
1899
1901
354 þús. kr.
432 — —
Vöxturinn hefur verið:
frá 1879—89 ..................... 17,500 kr. á ári
— 1889—99 ..................... 11,600 — - — '
— 1899—1901 ..................... 39,000 -------
begar þessir 3 bæir allir verða trygðir fyrir eldsvoða, og þegar þeir fá sitt banka-
útibúið liver fyrir sig, þá verður þeim hægra að færa út kvíarnar, en nú, þá má eiga það
víst að þeir taka miklum framförum, ef til vill meiri en menn grunar nú, og þá verður það
li'klegast Akureyri (eptir undanförnu árunum að dæma) sem tekur stærstu sporin.
3. Þinglystar veðskuldir hafa sem eðlilegt er allt af vaxið með virðingar-
verðinu. Þær hafa verið 1879 253 þús. kr. 1895 .. 1,267 þús. kr.
1880 267 — — 1900 ... 2,156 — —
1885 469 — — 1901 ... 2,340 — —
1890 Veðskuldirnar eru 1,004 — — líklega hærri i skyrsl unum en þær eru i rauninni. Afborgunum
er ekki aflyst aftur nema við og við; aflysingin kostar nokkuð, þó lítið sé, og það er hagur
opt og tíðum, að aflysa ekki borgaðri skuld, vegna húsaskattsins.
Reykjavík • er tiltölulega meira veðsett, en aðrir kaupstaðir. Þetta var reiknað út fyrir
árið 1900, eins og hjer er svnt á eptir, og hefur lítið breyzt síðan.
Virðingarverð Þingly8tar veðskuldir Veðskuldir af 100
1900 1900 virðingarverðs
Reykjavik 3,323 þús. kr. 1,261 þús kr. 38%
Isafjörður 500 -- — 94 — — 19—
Akureyri 460 — — 77 — — 17—
Seyðisfjörður 385 — — 101 — — 26—
Hús í Suðuramti 695 — — 135 — — 19—
— í Vesturamti 1269 -— — 337 — — 27—
— íNorðuramti 368 — —- 22 6—
— í Austuramti 640 — — 125 — — 20—
Þessar veðskuldir ern ekki miklar, jafnvel ekki einu sinni í Reykjavík. Í öðrum lönd-
um eru þrer víðast miklu hærri. Með skuldleysis-reglunni byggjast kaupstaðiruir miklu seinna,
en ef þeirri reglu yrði fylgt, að húsin vœru optast veðsett fyrir helmingi vírðingarverðs. Þetta
má auðveldast svna með dœmi. Maður er i kaupstað með tvær hendur tómar, en getur vel
unnið fyrir sjer og sínum, borgað húsaleigu og önnur útgjöld. Setjum svo að hann hafi 200