Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Síða 77
75
in ekki meira en helmingur af því, sem þau eru talin hér. 1900 hafa lóðargjöldin verið
trtlin með óvissum tekjum.
5. Vextir af v i ð 1 a g a s j ó ð u m. Aður var öll áherzlan lögð á það, hvað sveita-
sjóðirnir áttu, og þá var þessi tekjugrein skyrð ítarlega í Landshagsskyrslunum, sem hið
ísl. hókmentafélag gaf út. Nú er skyrslunum safnað til þess að vita hvaða byrðar þjóðin
ber á þessum útgjaldalið. Þótt allir hreppar á landinu ættu 30000 kr. þá segir það lítið þeg-
ar Heykjavík ein stendur í 100,000 kr. skuld sem ekki er talin í skyrslunum. Samt er ekki
þyðingarlaust hvað hrepparnir hafa í sjóði, og sem sjezt af eignum sveitasjóðanna og skuldum
þeirra og mismuninnm á eignum og skuldum, sem drepið er á hér síðar í þessu yfirliti.
Vextir af peningum á leigu hafa verið:
1872—80 meðaltal (fyrir 9 ár) ... 799 kr.
1881 90 - ... 846 —
1891 -95 899 —
1896 1185 —
1897 1267 —
1898 1399 —
1899 1626 —
1900 1727 —
Meðaltal 1896—1900 1441 —
Þeir peningar sem sveitarsjóðirnir eiga á vöxtum eru eitthvað yfir 30,000 kr.
við andvirði þeirra fasteigna sem þeir eiga kemur út hin fasta eign sjóðanna,
Sé þeim bætt
sem árið 1900
r.emur hjer um bil ca. 340,000 kr. Fastar skuldir sem hjer eru kunnar eru c. 1 2 0,000.
Skuldlausar fasteignir og viðlagasjóðir verða þá c. 220,000 eða liðugar 200,000 kr.
Viðlagasjóðir og tekjur af jörðum hafa hækkað mikið hin síðari árin, sem líklega kem-
ur af meiri velmegun yfirleitt; allra síðasta árið minka eignirnir.
6. F á t æ k r a t í u n d i n er eldgömul tekjugrein, sem var sú eina byrði, sem forn-
menn lögðu á sig fyrir fátæka. Menn áttu þá að ábyrgjast ættingja sína (fyrr skal á fjór-
menning dæma, en á sveit kotni), og fátækir menn og konur flökkuðu að jafnaði. Má sjá
það af Njálu og gömlu sögunum, tif Sturlungu, biskupasögutn, kraftaverkasögum Þorláks
biskups og sjálfsagt víðar. Engiuu efi er á því að fyrirkomulagið gantla hefir verið veria
fyrir landið, og líklegast dyrara en það sem nú er.
Fátækratíundin hefir verið þessi ár :
1861 ..........
1871—80 meðaltal
1881—90 -------
1891—95 -------
1896
1897
1898
1899
1900
Meðaltal 1896—1900
í álnatali, netna
21,332 kr.
22,698 —
23,303 —
22,967 —
23,774 —
24,953 —
23,727 —
22,960 —
23,418 —
23,766 —
þegar jarðamatinu er breytt. Fá-
En öll fátækratíund gengur upp
Fátækratíund af fasteigti er allt af hin sama
tækratíund af lausafé brej’tist eptir framtalinu á hverju ári.
og niður eptir verðlagsskránni.
7. A u k a ú t s v ö r. Þessi tekjugrein er niðurjafnað gjald á alla, sem greiða til sveit-
ar. Hún er lögð á eptir efnum og ástæðum, og er tekjuskattur lagður á, til sveitarþarfa.
Öll þessi útgjöld, sem eru umfram aðrar tekjur sveitasjóðanna, eru lögð á menn með auka-