Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 81
79
koma af erfiSleikunum, sem landbúnaðurinn á við aö búa. Frá 1871 hafa peuingar þó lœkk-
aö í veröi, svo það er óhætt aö fullyröa, að fátækrabyrirðin hefur fallið meira en sem svarar
mismuninum á 215 þús. kr. 1871—80, og 165 þús. kr. 1896—1900. Þarnæst er athugavert
að útgjöldin handa hverjum þurfamanni liafa hækkað, þau voru 1861 31.10 aur. á þurfa-
manu; en eru orðin 1896—1900 kr. 68.10 aur. á þurfamann. Svo mikið hafa peningar ekki
fallið í verði á þessum 40 árum, að 68 kr. 1900 sjen ekki nokkuð meira, en 34 kr. voru
1861. Af því leiðir aptur, að nú er sjeð eitthvað betur fyrir þurfamönnum, en þá v&r gjört.
Dálítil áhrif hefur það líka, að þurfamenn á Akureyri og Seyðisfirði eru ekki taldir með, en
þó mun það muna afarlitlu 1896—1900, ef til vill 10 aurum á hvern þurfamatm af hinum.
Á mann hefur fátækrabyrgðin lækkað um þriöjung frá 1871—80 til 1896—1900. Á irjald-
anda hefur hún fallið niður úr 20 kr. 30 og niður í 10 kr. á sama tíma, en það kemur eink-
um af því að gjaldendum til sveita hefur fjölgað svo afarmikið.
13.
Ú
t g j ö 1 d i n t i 1 m e n n t a m á 1 a eða til baruaskóla og kennara við þá hafa
verið þessi ár:
1876—80 meðaltal
1881—90 —
1891—95 —
1896 ..........
1897 ..........
1898 ..........
1899 ..........
1900 ...........
Meðaltal 1896—1900
4693 kr.
7778 —
12757 —
15362 —
18749 —
21204 —
23641 —
20427 —
19877 —
Þessi útgjöld hafa ferfaldast á 25
14. Ymisleg útgjöld. Þau voru áður nefnd óviss útgjöld, og liafa alt af
verið hár útgjaldaliður í sveitarsjóðsreikningunum.
Þessi útgjöld hafa verið :
1861 (þá eiginlega öll útgjöldin nema sveitarstyrkur) 44439 kr.
1871—80 meðaltal................................... 82909 —
1881—90 — 103316 —
1891—95 — 155095 —
1896 114903 —
1897 ....................... •................118116 —
1898 112230 —
1899 100047 —
1900 107914 —
Meðaltal 1896—1900 110642 —
I þessum útgjaldalið felast: lán til þurfamanna, greftrunarkostnaður þeirra, kostu-
aður við fátækraflutning, styrkur veittur utanhreppsmönnum til bráðabyrgða, kostuaður við
málaferli og sendiferðir fyrir sveitarstjórnina, viðhald eða leiga á þinghúsi í hreppnum, og í
kaupstöðunum ýms önnur útgjöld en þetta.
15. líostnaður við sveitarstjórnina eptir lögum 11. des. 1891 A nr. 30 hefir verið
1893—95 meðaltal 3696 kr.
1896 10549 —
1897 11795 —
1898 17963 —