Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 82
80
1899 17596 —
1900 18965 —
Meðaltal 1896—1900 15374 —
Utgjöldiu eru svo há fyrir það, að löggœzla, yfir.setukonur o. fl. í kaupstöðuuum
hafa verið sett á þennau útgjaldalið.
16. Refatollur tekjumegin eða k o s t n a ð u r v i ð r e f a v e i ð a r útgjalda-
megin hefir verið þessi: 1876—80 meðaltal ... 3430 kr.
1881—90 — 5809 —
1891—95 — 8570 —
1896 10619 —
1897 11381 —
1899 10218 —
1899 7781 —
1900 7848 —
Meðaltal 1896—1900 9565 —
Þessi útgjöld eru eins konar ábyrgðargjald fyrir sauðfje, eiukum á sumrin, og það
er furða hvað tóan getur barist fyrir tilverunni, fyrir utan manninn á hún í höggi við vetr-
arharðindin, og bjargarleysið á heiöunum.
17. Eignir og skuldir hreppanna eru helzta nýungiu í fyrirmyndiuni, sem
liefir verið gefin fyrir sveitareikniugunum. Þessir liðir eru opt ekki útfyltir, en þegar það
er ekki gjört er upphæðin sem hreppuiinn átti í sjóði við' lok reikningsársius talin eins og
eign hreppsins, því hún e r þ a ð, þegar reikningurinn er saminn. í lteykjavík t. d. er ekki
venja að telja skuldir kaupstaðarins, sem eru eitthvað 100000 kr. Nv sk/rsluform undir
laudshagssk)Tslur eru opt laklega útfylt, Sje ekkert átt við skýrslurnar, þær hvorki prent-
aðar nje gegnum faruar, þá komast þær aldrei í lag. En ef þær eru gegnum farnar, og gefn-
ar út lagast þetta smátt og smátt svo, að skýrslur, sem koma inn verða betri og betri ár
frá ári, og uá síðast töluverðri nákvæmui yfirleitt.
Þessar upphæðir hafa verið í reikningum sveitasjóðanna:
Eignir Skuldir Mismunur
1893- -95 meðaltal 399662 kr. 36690 kr. 362972 k
1896 ... 497423 — 38237 — 459186 -
1897 534374 — 44388 — 489986 -
1898 631896 — 45050 — 586816 -
1899 641606 — 64968 — 576638 -
1900 686021 — 77306 — 608715 -
Meðaltal 1896- -1900 598264 — 53996 — 544268 -