Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Page 131

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Page 131
129 Frá 1703 —1849, og frá 1891 eru lömb meðtalin. Gangurinn liefur verið sá, að sauðfjáreignin hefur verið að vaxa yfirleitt í 2 aldir. Eptir lö49 minkar hún mikið vegua fjárkláða, og stundum hafa hörð ár átt nokkurn þátt í því, en sauðfjáreignin er komin upp í jjað sama, sem hún var 1849 og 1871—80 ef lömb væru þá meðtalin í skvrsluuum. 1896 er sanðfjáreignin jiað langhæzta, sem lnin hefur verið í skyrslunum eða 842 þús. fjár með lömbum, en það er góðum fjórða hlut hærra en húu var 1849. Síðnn hefur sauðfjáreigniu lækkað, þangað til 1901, en þá er hjer 20 þús. fjár fleira, en árið á undan. Eptir ágizkun ætti lijer að verða 25 þúsundum fjár flcira 1902 en hjer var 1901. I siðustu ársskvrslum var þess getið til, að sauðfjeuu mundi fjölga um 5000 frá 1900—'01. Fjölguniu varð 18 þús. fjár. Borin suman við fólksfjöldann á landinu hefur sauðfjártalau verið: 1703 533 sauðkindur á hvert 100 manns 1770 ........................................... 839 - — 100 ---- 1849' ...................................... 1048 ---- - — 100 ------ 1891—95 meðaital........................... 1081 ----------- — 100 --------- 1896 ...................................... 1128 ---- - — 100 ------ 1897 ..................................... 996 ---- - — 100 -------- 1898 ...................................... 964 ---- - — 100 ------ 1899 .......................................... 909 - — 100 ---- 1900 902 - — 100 ---- 1896—1900 meðaltal .. ............... 980 ----------- — 100 ------ Orsakirnareru kunuar. Enski markaðnrinn fyrir fje á freti er lokaður, og kjöt í verði vegna jiess. Enginn nvr niarkaður hefur opnast. Norðmenn sem hefur fallið kaupa íslenzkt saltkjöt hafa lagt aðflutuiugstoll á [)að, og tollurinn lækkar verðið, sem íslendingar fá fyrir kjötið. lnnlendi markaðurinn fyrir kjöt hefur batnað. Reykjavík .getur keypt það fje sem kemur úr suðuramtinu. Þilskipaútveguriun, sem borgar hásetum kaup þeirra í peningum, gjörir j)á færa uni að kaupa kjöt, sem hásetar á bátuni ekki gátn áður. A þennan hátt styður sjáfarútvegurinn landbúnaðinn. 1900 var sagt i’ir Skaptafellssyslu, að hver kind vœri orðin 1 krónu dj'rari þar, vegna Reykjavikurmarkaðarins, og brúnna á Þjórsá og Olfusá með fram. 1901 mun fje þar hafa hækkað um aðra krónuna til. Geitfje fer fjölgandi síðari árin, svo að ekki verður gengið fram hjá því i Tala þess hefur verið a ymsum tímum : .. 62 86 .. 204 340 o. skvrslunum. 1703 818 1881 —90 meðaltal ... 1770 755 ; 1891 95 1858—59 meðaltal 767 1896 -1900 ... 1861—69 343 1901 1871 -80 ... . 195 Geitfje hefur stundum verið talið með sauðfjenu, og það er líklega þess vegna, að tala þcss liefur gengið svo mikið upp og niður. Geitur liafa ekki fcngið þá þyðingu fyrir landsmenn, sem þær eiga að liafa, fyrr en jiær cru hafðar sem mjólkurpeningur á þurra búðarheimilum við sjóinn, sem ekki geta haft kú. 6. Hross hafa veriö á vmsum tímum : 1703 26.900 1861—69 meðaltal .. 35.500 1770 32.600 1871—80 ... 32.400 1783 36.400 1881 90 .. 31.200 1821—30 meðaltal... 32.700 1891 95 36.400 1849 37.500 1896 1900 .. 42.687 1858—59 meðaltal... 40.200 1901 43.199 Folöld eru talin með frá 1703—1849, og eptir 1891. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.