Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Page 131
129
Frá 1703 —1849, og frá 1891 eru lömb meðtalin.
Gangurinn liefur verið sá, að sauðfjáreignin hefur verið að vaxa yfirleitt í 2 aldir.
Eptir lö49 minkar hún mikið vegua fjárkláða, og stundum hafa hörð ár átt nokkurn þátt
í því, en sauðfjáreignin er komin upp í jjað sama, sem hún var 1849 og 1871—80 ef
lömb væru þá meðtalin í skvrsluuum. 1896 er sanðfjáreignin jiað langhæzta, sem lnin hefur
verið í skyrslunum eða 842 þús. fjár með lömbum, en það er góðum fjórða hlut hærra en
húu var 1849. Síðnn hefur sauðfjáreigniu lækkað, þangað til 1901, en þá er hjer 20 þús.
fjár fleira, en árið á undan. Eptir ágizkun ætti lijer að verða 25 þúsundum fjár flcira 1902
en hjer var 1901. I siðustu ársskvrslum var þess getið til, að sauðfjeuu mundi fjölga um
5000 frá 1900—'01. Fjölguniu varð 18 þús. fjár.
Borin suman við fólksfjöldann á landinu hefur sauðfjártalau verið:
1703 533 sauðkindur á hvert 100 manns
1770 ........................................... 839 - — 100 ----
1849' ...................................... 1048 ---- - — 100 ------
1891—95 meðaital........................... 1081 ----------- — 100 ---------
1896 ...................................... 1128 ---- - — 100 ------
1897 ..................................... 996 ---- - — 100 --------
1898 ...................................... 964 ---- - — 100 ------
1899 .......................................... 909 - — 100 ----
1900 902 - — 100 ----
1896—1900 meðaltal .. ............... 980 ----------- — 100 ------
Orsakirnareru kunuar. Enski markaðnrinn fyrir fje á freti er lokaður, og kjöt
í verði vegna jiess. Enginn nvr niarkaður hefur opnast. Norðmenn sem
hefur fallið
kaupa íslenzkt
saltkjöt hafa lagt aðflutuiugstoll á [)að, og tollurinn lækkar verðið, sem íslendingar fá fyrir
kjötið. lnnlendi markaðurinn fyrir kjöt hefur batnað. Reykjavík .getur keypt það fje sem
kemur úr suðuramtinu. Þilskipaútveguriun, sem borgar hásetum kaup þeirra í peningum,
gjörir j)á færa uni að kaupa kjöt, sem hásetar á bátuni ekki gátn áður. A þennan hátt
styður sjáfarútvegurinn landbúnaðinn. 1900 var sagt i’ir Skaptafellssyslu, að hver kind vœri
orðin 1 krónu dj'rari þar, vegna Reykjavikurmarkaðarins, og brúnna á Þjórsá og Olfusá með
fram. 1901 mun fje þar hafa hækkað um aðra krónuna til.
Geitfje fer fjölgandi síðari árin, svo að ekki verður gengið fram hjá því i
Tala þess hefur verið a ymsum tímum :
.. 62
86
.. 204
340
o.
skvrslunum.
1703 818 1881 —90 meðaltal ...
1770 755 ; 1891 95
1858—59 meðaltal 767 1896 -1900 ...
1861—69 343 1901
1871 -80 ... . 195
Geitfje hefur stundum verið talið með sauðfjenu, og það er líklega þess vegna, að
tala þcss liefur gengið svo mikið upp og niður. Geitur liafa ekki fcngið þá þyðingu fyrir
landsmenn, sem þær eiga að liafa, fyrr en jiær cru hafðar sem mjólkurpeningur á þurra
búðarheimilum við sjóinn, sem ekki geta haft kú.
6. Hross hafa veriö á vmsum tímum :
1703 26.900 1861—69 meðaltal .. 35.500
1770 32.600 1871—80 ... 32.400
1783 36.400 1881 90 .. 31.200
1821—30 meðaltal... 32.700 1891 95 36.400
1849 37.500 1896 1900 .. 42.687
1858—59 meðaltal... 40.200 1901 43.199
Folöld eru talin með frá 1703—1849, og eptir 1891. 17