Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Page 135
133
Eptir skyrslum búnaðarfjelaga hafa verið sljettaðir:
1893—-95 meðaltal ................ 279.000 □ faSm. eða 310 dagsláttur á 900 □ faðm.
1896 ..............
1897 ...............
1898 ..............
1899 ...............
1900 ..............
1896—1900 meSaltal..
1901 .................
390.293
381.837
475.756
374.219
383.298
401.081
505.953
434
424
529
416
426
446
562
Þúfnasljettun tekur þar líka framförum eptir aldamótin.
2. K á 1 g a r 8 a r liafa aukist:
Eptir skyrslum búnaðarfjelaga:
1893—95 meSaltal
1896 ..............
1897 ..........
1898 ..............
1899 ...........
1900 ..............
1896—1900 meSaltal
1901 ..............
20.476 □ faSm.
30.814--------
21.232 -------
20.596 -------
22.124 _______
39.727 -------
26.900 -------
36.150 -------
Eptir skyrslum hreppstjóra:
1892—95 meSaltal ... 19.136 □ faðm.
1895— 96 ...
1896— 97 ---
1897— 98 ...
1898— 99 ---
1899— 1900 - ...
1896—1900 meSaltal
1901............
84.377 —
50.438 —
24.257 —
20.161 —
6.659 —
37.178 —
59.386 —
SíSasta áriS hafa 40 dagsláttur bæzt við kálgarðana.
3. GarSar, Skýrslum um garSahleðslu hefur veriS safnað eptir 1853. I hrepp-
stjóraskýrslunum er aS eins talað um túngarða án þess að nuinur sje gjórður á efninu, sem
í garðinum er.
ViS túngarða hefur bæzt á hverju ári eptir hreppstjóraskýrslunum:
1853—55 meðaltal..... 27.000 faðm.
1861—69 ---- ... 9.000 ----
1871—80 .... ........ 10.000 -----
1881—90 ---- ... 18.000 ------
1891—95 .... ........ 19.000 ----
1896 22.480 ----
1861—80 er hugsað mest um sauSfjáreignina, og þá er minna hlaðið af
1897 ..............
1898 ..........
1899 ..............
1900 ..........
1896—1900 meðaltal
1901 ..........
24.329 faðm.
21.494 -----
24.936 -----
18.317 -----
22.311 -----
25.896 -----
görSum. Garða-
hleðslan fylgir með nautpeningsræktinni fremur en sauðfjenu.
Af görðum hefur verið hlaðið alis síðustu árin eptir skýrslum búnaSarfjelaganna,
þegar allt er talið án tillits til efnisins eSa hvernig garðurinn er hlaðinn.
1893-
1896
1897
1898
-95 meðaltal...'
21.093 faðm.
29.023 -----
26.752 -----
29.647 -----
1899
1900
1896-
1901
-1900 meðaltal
23.466 faðm.
29.472 ----
27.472 ----
46.216 -----
Búnaðarfjelögin telja miklu meira hlaðið af görðum en hreppstjórarnir gjöra síöasta
árið. Það kernur mest af því, að vaniarskuröir með garSi eru taldir meö görðum hjá bún-
aðarfjelögunum.
Garðarnir sem búnaðarfjelögin telja skiptast niður í: einhlaðna grjót-
garða, tvíhlaðna grjótgarða, garða hlaSna úr grjóti og torfi, torfgarða eingöngu, varnarskurðir
eða varnarskurðir meS garði.
Af þessum görðum voru e i n h 1 a S n i r g r j ó t g a r ð a r :