Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Síða 175

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Síða 175
173 Á 19du öldinni hefur fjöldi fæddra barna á hverjn 10 ára tímabili verið á milli 25—40 á hvert 1000 manns árlega. MeSaltaliS á allri öldinni er 35 börn á hvert 1000 manns, eSa 1 barn á hverja 28.5 manns. Fæddir eru mjög fáir í byrjun aldarinnar, einkum frá 1811—20. Eptir 1821 og til 1870 eru fæSingar mjög tíðar hjer á landi, aS meðaltali 39 börn á hvert 1000 manns. Frá 1871—1900 lrekkar talan mjög mikiS, og verður að meS- altali í 30 ár 31.4 á 1000 manns, eða 1 barn á 31 manns. Orsakirnar til þess að færri börn freðast en áður eru án efa margar. Menningin hefur vaxiS, og fyrirhyggjan hefur vaxið meS henni. BarnadauSinn hefur minnkaS og auðu skörðin eptir misst börn hefnr sjaldnar þurft aS fylla. Fólkinu hefur fjölgaS, og jafnfiamt hefur orðið örðugra að setja bú. Kaupstaðar- fólki hefur fjölgað, og í kaupstað þarf meira til þess, að halda við heimili, en í sveit, og hjónaböndum hefur frekkað eins og síSar mun synt. Mjög tíðar freðingar og mikill barna- dauSi fylgjast vanalega að, hvorttveggja á heima í löndum, þar sem menningin er li'til, og fólkið stendur á lágu þroskastigi. I Danmörku freddust 29.9 á hvert 1000 manns arlega 1890— 1900, hjer 32.1. Þegar litið er á hve margir hafa fæðst á hverjum 10 árum á liSinni öld, þá þykir það furðu gegna, hve mikið fæSist af fólki milli 1851—70. Orsakirnar til þess munu vera aðallega þrjár. 1849 stóðu búnaðarhagir landsins í tnestum blóma eptir búnaSarskyrslunum, framtaliS á lausafje var hiS hresta á öldinni um það leytiS, það varð reyndar enn hærra 1891— 95. Velmegun iandsmanna er ein orsökin. 1854 kom verzlunarfrelsið, verzlunin var gefin frjáls við allar þjóðir, við það óx 'samkeppnin í verzluninni, og hvert heimili hafði nteiri tekjur en áður, það er önnur orsökin. Jafnframt óx drykkjuskapur hjer á landinu og var rnjög mikill frant yfir 1870, að vínfangatollurinn lagði hemil á hann. Drykkjuskapur kernur losi á siðferðiS, og minnkar fyrirhyggjuna. Það er þriSja orsökin. Sje litið á hin einstöku ár þá ganga fæðingarnar í öldunt upp og niöur ar frá ári. HörS ár fækka giptingum, fólk, sem ætlar aS giptast dregur þaS, þess vegna fæSast fœrri árið eptir. Góð ár fjölga giptingum og gefa mönnum traust á atvinnuvegunum, þess vegna freSast fleiri áriö eptir. Næsta ár eptir manndauSaár fæSast frerri en ella. Veikindaárin sjálf er tala fœddra optast lregri, en árið fvrir veikindin. Hafi mörg börn freðst á einhverju ári, þá koma líka fyrir margar fœðingar 25—30 árum siðar þegar þaS fólk er vaxið upp. Hjer fæddust mjög margir 1831—34 og aptur 1857—59. Að skoða fæðingar og mannalát er eins og að horfu á öldurnar á sjónum, ein báran fellur, þegar önnur rís, allt er á hreifiugu. Síðustu 10 ár af öldinni fæddust börn þannig eptir mánuSum. 1891 1892 1893 1891 1895 1896 1897 1898 1899 1900 Alls Janúar 174 165 194 144 104 175 196 187 164 176 1679 Febrúar 157 152 162 128 104 158 166 156 167 143 1493 Marz 134 186 167 155 173 174 1S9 193 159 147 1677 Apríl 116 163 174 180 201 148 158 213 182 155 1690 Maí 194 219 211 191 243 198 189 185 209 189 2028 J úní 261 204 210 216 247 210 246 218 174 213 2199 Júlí 249 201 241 258 258 207 228 214 217 228 2301 Ágúst 269 260 227 228 281 249 240 234 222 223 2433 September.. 246 237 234 211 251 278 238 213 246 247 2401 Október 249 226 204 223 265 216 238 212 224 233 2290 Nóvember... 198 192 191 187 226 210 199 190 171 198 1962 Desember... 190 148 189 130 207 200 170 146 188 156 1724 Alls 2437 2353 2404 2251 2560 2423 2457 2361 2323 2308 23877
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.