Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 180

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Side 180
178 losast um jarðnæði og atvinnu, margur kemst að góðum kaupum á eptirslcildum munum vest- urfara, og afleiðingin er, að margir gipta sig, sem annars hefðu orðið að draga það, eða ails ekki sjeð sjer það fært. Sje litið á giptingar frá 1891—1900 eptir hinum einstöku árum, þá er giptiugaaldan á því tímabili liðin hjá. Eptir Landshagsskjrslunum giptust: 1891 ein brúðhjón á 125 landsm. 1892 — - . ... 134 1893 142 1894 - . ... H5 1895 129 1896 ein brúðhjóu á ......... 142 laudsm. 1897 — -........... 149 ---- 1898 — -........... 152 ---- 1899 —....................... 152 ------ 1900 — - 154 ---- Meðaltalið 1891—1900 verður í landshagsskyrslunum ein brúðhjón á 142 landsmeun af því, að fólkstalið hjá prestunum verður lægra, en fólkstalið hjer að framan 1891—1900. En yfirlitið yfir 10 síðustu árin af öldinni synir að lijónaböndum fækkar mjög mikið. Á 74 árum hefur tala brúðhjóna lækkað fjarska mikið til 1880. Frá 1881—95 vex brúðhjónatalan aptur. Orsakirnar til þess hafa verið nefndar. Eptir 1895 stefnir landið nptur inn í gamla á- standið. Giptingum fækkar með hverju ári. Hagfræðingarnir skoða það sem heppilegasta ástandið, að hver fullorðinn maður eða kona sje giptur. Auðvitað á það sjer hvergi stað. Islendingar hafa færst fjær því marki á hverjum áratugi í 100 ár. Af hverjum 1000 manns yfir tvitugt voru giptir: Af hverjUm 1000 Af 1000 karlm. Af 1000 kouum körlum og konum 1801 637 473 555 1835 580 477 529 1850 567 483 520 1860 548 465 507 1870 533 438 486 1880 ... 482 399 441 1890 488 410 449 Að giptar konur ávalt eru færri en giptir menn, kemur af því að konur eru fleiri. Wappaus reiknaði út að í 19 ríkjum í Norðurálfu vreru að meðaltali af 1000 fullorðnum mönnum og konum 660 gipt fólk ekkjumenn eða ekkjur, hitt giptist aldrei. Sje sú tala borin saman við síðasta dálkinn hjer að ofan þá stendur ísland 1801 105 lægra, en 1890 211 lægra. I Dan- mörku voru 1880, 34 konur í hjónabandi af hverjum 100, á Islandi voru það að eins 25 kon- ur. I Danmörku voru 1880 35 karlmenn í hjónabandi af 100 á Islandi að eins 26áriðl890, (Stjórnart. C-deild 1894 bls. 53). Annarsstaðar í Norðurálfu er stefnan svipuð og hjer, að færri og færri giptast. Af hverju þetta stafar á íslandi er erfitt að segja. Jarðirnar eru hinar sömu 1801 og 1901, þess vegna ætti sami fólksfjöldinn að geta verið giptur í sveitunum bæði árin. Fólkinu hefur fjölgað, og jörðin hefur ekki ræktast að því skapi. Island hefur engan giptan verkmannalyð í sveitum eins og Dauir. Aptur er hjer giptur sjómannalyður meiri en þar. Hjer á landi eru ymsar takmarkanir á giptingum fátrckra hjónaefna. Það eru lög samin frá stórbæuda- sjónarsviðinu. Afleiðingin af þeim er sambúð ógiptra hjóna. Onnur orsökin til þess að fólk býr saman, er að hjónum er svipt i' sundur, ef þau þurfa sveitarstyrk. Fátækt fólk giptist opt alls ekki; byr heldur saman, til þess þeim sje ljettara að skilja, ef illa fer fjárhagslega. Það heldur líklega mörgum frá að giptast, að skilnaðarlögin eru erfið. Þau heimta 3 ára að- skiluað að borði og sæng áður en fullur skiluaður fæst, og það er erfitt fyrir þá sem skilið hafa, að stofna nytt heimili á þeim tíma. Til sveita, þar sem hver búandi maður eða kona verður að hafa konu eða mann til að standa fyrir búinu með sjer, er 3 ára skilnaðurinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.