Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 181

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Blaðsíða 181
179 að borði og sæng opt orsök til þess, aS annað eða bæði skildn hjónanna eru orðin hórsek áður en áiin eru liðin. Jeg get ekki fundið skynsamlega ástæðu fyrir annari aðskilnaðarti'ð að borði og sæng en 9 mánnðum. Skilnaðarsakirnar á íslandi eru offáar, þar sem illindi eða ill með- ferð af hálfu annars hjónanna ekki er skilnaðarsök. Yfir höfuð er mjög hætt við því, að ís- lendingar skilji engin skilnaðarlög, nema þau, sem giltu eptir Grágás, og sem lyst er í Njálu og Laxdælu, og að það skilningsleysi á dönskum lögum sje einn straumurinn, sem brytur rneð hverjum áratng meira og meira af því landi, sem hjónabandið átti á íslandi. Islendingar heimta ávalt einhverja greinilega, skynsamlega ástæðu fyrir lögum, sem þeir eigaaölifa uudir. AS gipta fólkinu fækkar svo tilfinnanlega og fljótt, er eitt af þjóðarmeinunum á Is- landi. 6, F ó 1 k s f 1 u t n i n g a r . Fólkstalan vex, þegar fleiri fæðast en deyja, og hún minnkar, þegar fleiri deyja. Fólkinu getur fjölgaö svo, að fleiri menn flytji inn í landið, en fara þaðan, og fækkað við það, að fleiri flytji sig út úr landinu og setjist að annarsstaðar. Island hefur átt við síðaii kjörin að búa eptir 1870, og jafnvel áöur, þótt lítið hafi borið á ])ví. Fólksflutningarnir af af landi burt verða teknir hjer svo stutt, sem unt er að gjöra það : Fólkstala á íslandi var 1. febr. 1801 ............................................ 47.240 m. Frá 1. jan. 1801 til 31. des. 1900 fæddust hjer á landi .......... 212.988 börn Frá 1. jan.—31. okt. 1901 fæddust fleiri en dóu .................. 863 Samtals 213.851 Frá 1. jan. 1801 ti! 31. des. 1900 dóu á landinu ................. 170.266 = 43.585 ___ Fólkstaía á íslandi hefði getað verið J/n 1901 samtals....................... 90.825 m. en var þanu dag......................................... ......... ........ 78.470 — þess vegna hafa þeir, sem fluttust út af landinu verið....................... 12.355 m. fleiri en þeir, sem flnttust inn hingað á sama tímabili. Hjer er það að athuga, að fólkstalan 1801 er tekin 1. febrúar, og þeir sem fæddust fram yfir tölu dáinna í janúar 1801 eru taldir tvisvar í tölunni 12.355. 1801 fæddust 645 fleiri en dóu hafi 12ti hlnti þeirra komið á janúarmánuð, þá eru það 54 manns. Á þessurn 100 árum hafa flutt sig af landi burtu 12.300 manns fleiri, en hjer hafa sezt að. Útflutningar hafa verið frá 1801—60 1059 manns; frá 1861—80 2159 manns; frá 1881 — 90 6302, og frá 1891—1901 2833 manns. Aö öðru leyti skal vísað til Stj.tíð. 1884, C-deild bls. 1 — 11 um þann hag eða skaða, sem landið hefur af útflutningum, hjer skal að eins tekið fram, að þar sem útflutuingar eiga sjer stað, sem nú er víðast hvar í Norðurálfu, er æskilegast, að útflutningarnir skiptist sem jafnast niður á árin. 7. U m m a n n d a u ð a 1 8 0 1 — 1 9 0 0. Mannalát á 19du öld voru alls, eins og áður hefur verið sagt, 170.266. Samt hafa látist eitthvað ofurlítið fleiri landsmenn, en þetta er, því það er stundum, að menn sem deyja, en eru aldrei grafnir, falla burtu úr dánavskýrslunum. Þeir sem þannig gleymast eru víst fáir, það eru einstöku menn, sem drukkna í sjó, og ekki rekur upp, og heimilislausir menn, sem verða úti og finnast aldrei. I skarðið fj’rir þessa sárfáu menn koma svo aptur útlendingar, sem drukkna hjer við land og rekur upp, og erlendir menn, sem eru fluttir hjer veikir á land og deyja hjer. Látnir menn liafa verið (þar í taldir andvana fæddir):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.