Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Page 183

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1903, Page 183
181 1881—90 er annað tímabilið á þessnm 70 árnm, sem mannsæfin styttist aptnr, en þá er það lítið. Þá eru það mislingarnir 1882, sem eru orsökin. Hjer á landi voru á 19du öld 38 ár og 9 mánuðir há meðalæfi en það var hún 1881—90. Meðalæfin á öldinni er 36 ár 1 mánnður. Upp fyrir það meðaltal nær tímabilið 1811—20 og síðustu 30 ár. Hvernig gal það verið öðru vísi fyrir 1870 en það var? Hver höfn á landinu var opin fyrir sjúkdómum, þegar þeir komu á laud eða lágu í landi, þá gátu þeir læst sig eins og eldur í sinu um allt land. Þeir fóru eins fljótt yfir fjöllin og hestur- inn gat borið þá. Engar sóttvarnir voru til. Þrír eða fjórir læknar voru á öllu landinu, stundum færri. Börnin hrundu niður unnvörpum strax eptir fæðinguna. Ljósmæðurnar voru vanalega alveg »ólærðar<( eða þá, að Ijósmóðirin var einhver karlmaður, sem af tilviljun einu sinni eða tvisvar bafði orðið að hjálpa konu í barnsnauð, og gjörði það svo að starfa sínum. Læknisbjálp ófáanleg, og aðhlynningin að ungbörnum víða blátt áfram beimskuleg og skaðleg fyrir þau. Sóttnæma sjúkdóma stöðvaði ekkert netna kannske ár sem runnu ófærar milli fjalls og fjöru nokkra dnga. Það var sá einasti farartálmi fyrir þann voðagest. Á þennan hátt gekk það s/4 hluta aldarinnar eða til 1875, þá var Island búið að fá fjárráð, og setti á fót læknaskipun og læknaskóla, og nú eru 40 læknar á landi, þar sem áður voru fjórir eða færri, og »lærð« yfirsetukona í hverri sveit. Sóttvarnarlög eru komin, og það er mögulegt að framfylgja þeim. Herinn, setn vjer höldum til þess, að berjast móti morðenglinum, er ekki sjerlega fámennur. Það má segja, að haun liafi staðið í 15 ár, og árnngurinn af bar- áttunni er, að meðalæfin sem var 1801—70 ................................................. 34.2 frá 1871—1900 44.0 er 1891—1900 ................................................................ 52.9 og er síðustu 10 árin 18 árum og 8 mánuðum hærri eu 70 fyrstu árin af öldinni. — Sigurinn er mjög glæsilegur. Að svo miklu leyti, sem langir lífdagar eru læknaskipuninni og yfirsetukouum að þakka, þá eigum við læknaskipunina og læknaskólann aðallega að þakka landlækni dr. Jóni Hjaltalín. Hann átti mestan þátt í því, að koma hvorutveggju á fót. Afleiðingiti hefur verið sýnd hjer að framan. Að líkindum getur enginn læknir átt fegurri minnisvarða yfir sig látinn, en hann, sem hefnr átt svo góðan og mikinn þátt í þvt', að lengja lif þjóðar siunar um 18 ár. Orsakirnar eru fleiri: Drykkjuskapnrinn hefur minkað fyrst og fremst vegna toll- löggjafarinnar, sem byrjaði 1872, síðan hafa tollar af áfangum drykkjum verið itækkaðir og vínföng orðið dýrari. I öðru lagi hefur bindindishreifingin, sem hin síðustu ár aldarinnar var orðin sterk hreifiug í landinu dregið úr drykkjuskapmtm. Við það að ltann minkar deyja færri fullorðnir karlmenn. Þegar mannsæfin lengist, þá fær ltver maður fleiri ár til þess að vinna, og til þess að vera nytsamur í mannfjelagimt, þjóðin verður auðugri. 8. S j á 1 f s m o r ð . í tölu hinna látnu hjer að framan felast þeir, sem sjálfir hafa ollið dauða sínum. Þær skýrslur sem fyrir hendi eru um þá ná til 1850. Tala þeirra var:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.