Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Page 31
Davíð Scheving Thorsteinsson veit hvernig það er að skulda og missa allt sitt. Hann stóð uppi slyppur og snauður þegar drykkjarvörufyrirtækið Sól var tekið af honum og selt upp í skuldir um miðjan tíunda áratuginn. Í bankahruninu fyrr í haust rifjuðust upp þessir tímar hjá Davíð því hann og eiginkonan töpuðu öllum sparnað- inum sínum við það að Kaupþing fór á hausinn. Kristján Hrafn Guðmundsson ræddi við Davíð á dögunum. föstudagur 21. nóvemer 2008 31Helgarblað Á HAUSINN í annað sinn Framhald á næstu opnu Davíð Scheving Thorsteinsson er við fína heilsu en hann kemst á níræðisaldurinn eftir rúmt ár. „allt sparifé okkar steffí var bundið í hlutabréfum í Kaupþingi. Það sem við ætluðum að nota núna þegar maður kæmist á níræðisaldur, það er horfið.“ MYND SiGTrYGGur Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.