Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Síða 31
Davíð Scheving Thorsteinsson veit hvernig það er að skulda og missa allt sitt. Hann stóð uppi slyppur og snauður þegar drykkjarvörufyrirtækið Sól var tekið af honum og selt upp í skuldir um miðjan tíunda áratuginn. Í bankahruninu fyrr í haust rifjuðust upp þessir tímar hjá Davíð því hann og eiginkonan töpuðu öllum sparnað- inum sínum við það að Kaupþing fór á hausinn. Kristján Hrafn Guðmundsson ræddi við Davíð á dögunum. föstudagur 21. nóvemer 2008 31Helgarblað Á HAUSINN í annað sinn Framhald á næstu opnu Davíð Scheving Thorsteinsson er við fína heilsu en hann kemst á níræðisaldurinn eftir rúmt ár. „allt sparifé okkar steffí var bundið í hlutabréfum í Kaupþingi. Það sem við ætluðum að nota núna þegar maður kæmist á níræðisaldur, það er horfið.“ MYND SiGTrYGGur Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.