Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2008, Qupperneq 56
„Við náttúrlega þekkjumst öll frek- ar vel og þetta var bara nokkuð sem okkur langaði til að gera,“ segir Birgir Ísleifur Gunnarsson, söngvari hljóm- sveitarinnar Motion Boys, um tildrög stórtónleika sem fram fara á NASA í kvöld, föstudagskvöld. Þar koma fram ásamt Motion Boys hljómsveitirnar Hjaltalín, Sprengjuhöllin og nýliðarn- ir í hljómsveitinni Sykur sem sjá um upphitun. „Í Sykur er einmitt strákur sem heitir Halldór Eldjárn og er bróðir vinar míns, Ara Eldjárn, en ég og Ari vorum saman í hljómsveitinni Lond- on þegar við vorum í MH. Svo það verður spennandi að sjá hvernig litli bróðir félaga míns stendur sig á svið- inu í kvöld.“ Birgir segir að sveitirnar ætli að reyna að koma sem mest inn í giggið hver hjá annarri og þeir í Motion Boys séu meðal annars að vinna í því að fá Sprengjuhöllina til liðs við sig í einu lagi. „Við ætlum að vera með eitthvað óvænt í kvöld. Svo erum við að reyna að dobla strákana í Sprengjuhöllinni til að sjá um raddir með okkur í ein- hverju laginu og jafnvel að fá krakk- ana í Hjaltalín með okkur í það líka.“ Hjaltalín, Motion Boys og Sprengjuhöllin hafa ekki spilað sam- an síðan í Iðnó á síðasta ári en það voru einmitt fyrstu tónleikar Motion Boys. „Þá fór einmitt rafmagnið af húsinu þegar við vorum að spila. Svo það var kominn tími til að kýla aftur á eitthvað svona skemmtilegt,“ segir Birgir. Tónleikarnir hefjast klukkan ell- efu í kvöld og standa yfir fram á rauða nótt. Miðasala er í fullum gangi á midi.is en auk þess er hægt að kaupa sig inn við innganginn á NASA. krista@dv.is föstudagur 21. nóvember 200856 Tónlist Forhlustun á Myspace Hljómsveitin guns n‘ roses ætlar að bjóða aðdá- endum sínum upp á forhlustun á langþráðri plötu sveitarinnar, Chinese democracy, á myspace í dag. Platan sjálf, sem hefur verið í heil sautján ár í bígerð, kemur hins vegar ekki út fyrr en tuttugasta og fjórða nóvember. Hægt verður að hlusta á plöt- una á síðunni: myspace.com/gunsnroses. umsjón: krista Hall, krista@dv.is Vinahljómsveitirnar Hjaltalín, Motion Boys og Sprengjuhöllin spila saman á NASA í kvöld. Birgir Ísleifur, söngvari Motion Boys, segir að sveitunum hafi fundist tími til kom- inn að kýla á eitthvað skemmtilegt. Kýla á góða sKeMMtun Á útgáfutónleikum í Íslensku óperunni. sprengjuhöllin sendi nýlega frá sér plötuna bestu kveðjur. dv mynd: rakel ósk Hjaltalín á Airwaves. Hljómsveitin átti vinsælasta lag sumarsins. Gleðipoppararnir í Motion Boys. vinasveitirnar þrjár ætla að spila sem mest hver með annarri í kvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.