Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2008, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2008, Page 19
miðvikudagur 26. nóvember 2008 19Sviðsljós TekjuhæsTu pör Hollywood Beyoncé og Jay-Z tróna á toppi Forbes-listans yfir hæst launuðu pörin í Hollywood. Í öðru sæti eru þau Will Smith og Jada Pinkett Smith og Dav- id og Victoria Beckham í því þriðja. Forbes birti nýlega lista yfir hæst launuðu pörin í Hollywood. Í efsta sæti listans voru hipphoppmógúll- inn Jay-Z og söngdívan Beyoncé Knowles. Í öðru sæti þau Will Smith og Jada Pinkett Smith og knatt- spyrnukappinn David Beckham og tískudrósin Victoria Beckham í þriðja sæti. Önnur pör á listan- um voru þau Brad Pitt og Angelina Jolie í fimmta sæti, Keith Urban og Nicole Kidman í áttunda sæti, Tony Parker og Eva Longoria Parker í ní- unda sæti og í tíunda sæti var það gamla kempan Harrison Ford og leikkonan Calista Flockhart. Beyoncé hefur nýlokið við leik í kvikmyndinni Cadillac Records sem fjallar um ævi söngkonunn- ar Ettu James og fjallar um tónlist sjötta áratugarins. Myndin kem- ur í kvikmyndahús vestanhafs fimmta desember næstkomandi og er hennar beðið í ofvæni. Tekjuhæsta par Hollywood beyoncé og Jay-Z tróna á toppi listans. Farsæl fjölskylda Will Smith og Jada Pinkett Smith með börnunum en Will og Jada eru í öðru sæti yfir tekjuhæstu pör Hollywood. Í þriðja sæti victoria beckham og david beckham eru þriðja tekjuhæsta par Hollywood samkvæmt tímaritinu Forbes. Plastmódel í miklu úrvali Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is VESTURRjúpnaskot í VesturröstRemington og Winchester Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI ÍS L E N S K A S IA .I S K V I 44 05 9 11 /0 8 www.kvikmyndaskoli.is LEIKL IST / FRAM KOMU FRÆÐ I Kvikm ynda skóli Íslan ds er skem mtile gur og kr efjan di sk óli se m me nntar fólk til sk apan di sta rfa. Viðu rken nt tv eggja ára n ám. 100% láns hæft hjá L ÍN. SKRÁ NING STEN DUR Y FIR!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.