Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 232

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1910, Blaðsíða 232
226 1896- -1900 (meðaltal) ...... 10900 1901—1905 ( -»— ).......... 13000 1905— 6................. 14255 1906— 7 16458 1907— 8................. 19067 Nokkru meiri eru útgjöld sveitarsjóðanna til greiðslu vaxta oij afborgana a/ lánum. Var þelta fyrst tekið upp sem sjerstakur liður í sveitarreikningunum 1904 —5, en ennþá vantar sundurliðun á, hvað mikið af þessu eru vexfir og hvað mikið afborganir. Pessi útgjöld hafa verið samkvæmt sveitarsjóðsskýrslunum: 1904— 5 ................... 20987 1906—7 ......................... 17229 1905— 6 ................... 17156 1907—8 ......................22982 Kostnaðnr við refaveiðar er minsti útgjaldaliðurinn, sem tilgreindur er sjer- staklega. Hann nam 8670 kr. árið 1907—8. Þá er enn einn úlgjaldaliður, sem vafasamt er, hvort rjett er að telja með hreinum útgjöldum sveitarsjóðanna. Það er fje, sem sett er á vöxtu eða varið til kaupa á fasteignum. í rauninni er það Ije einungis flutt til, brej'tl í höfuðstól og flutl sjer í reikningnum yfir tekjur og gjöld yfir í efnahagsreikninginn. Þetta fje hef- ur numið samkvæmt sveitarsjóðaskýrslunum síðan 1904—5, að byrjað var að setja það í sjerstakan lið: 1904— 5 ... 1905— 6 8464 1906—7 .................... 8534 8127 1907—8 ....... .......... 15247 Þá eru loks ijinisleg útgjöld, sem ekki eru tilgreind sjerstaklega á öðrum liðum. Er það hæsti útgjaldaliðurinn, þá er útgjöldin lil fátækraframfæris eru skilin undan 1904—5 voru 2 nýir liðir aðgreindir frá þessum lið, greiðslur vaxta og afborgana, og fje seltá vöxtu eða varið til fasteignakaupa, en liann er samt enn svo hár, að ekki mun vanþörf á að sundurliða þessi gjöld nánar. Samkvæmt sveitarsjóðaskýrslunum hefur þessi liður verið: 1904— 5................... 61838 1906—7 .................... 89984 1905— 6 ................ 66180 1907—8 ................. 71576 Að liður þessi er svo miklu hærri 1906—7 lieldur en hin árin er ekki ólík- legt að stafi af ónákvæmni í skýrslunum. Benda má á í því sambandi, að úr Reyðaríirði vantaði skýrslu það ár og er ekki ósennilegt, að töluvert aí þeirri upp- hæð, sem þar hefur verið selt i ýmisleg útgjöld, ætti að vera annarstaðar, einkum í eftirslöðvum, enda þótt skýrslurnar næsta ár á eftir ekki tilgreindu neinar eftirstöðv- ar i byrjun þess fardagaárs. 3. Efnahagur. Skýrslurnar um eignir og skuldir hreppanna munu vera þær, sem minst verður bygt á, því að þar sem sumir hreppar ekki telja aðrar eignir held- ur peninga, sem lil eru í sjóði, eða jafnvel ekki einu sinni það, þá telja aðrir jafn- vel allt það sem veitt hefur verið til fátækraframfæris með eignum sem útistandand skuldir, á meðan þeir eru á lífi, sem það liafa þegið. Sumir hreppar telja engar fasteignir með eignum, aðrir einungis þær, sem gefa arð af sjer, svo sem jarðir, en aðrir einnig þær, sem eru óarðberandi, svo sem þinghús o. íl. Þegar svo allar þess- ar ósamræmu stærðir eru lagðar saman, verður auðvitað ekki heil brú í útkomunni. Auðvitað er það alveg rjett, að telja allar þær legundir eigna, sem nefndar hafa ver- ið, en ekki allar í einu lagi, heldur hverja út af fyrir sig. Fj’ren það er gjört verð- ur ekki hægt að gjöra sjer nokkra ljósa grein fyrir efnahag sveitarsjóðanna af sveit- arsjóðaskýrslunum. Samkvæmt skýrslunum voru eignir hreppanna: í fardögum 1901 523 þús. kr. - — 1908 579 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.