Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 10

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 10
172 Athugasemdir við skýrslur þessar. Skýrslur þessar um sállamál eru í sama formi, sem þær er siðasl voru samdar fyrir árin 1904—06. (Landshagsskýrslur fyrir 1910, bls. 1—4). Þess er þar getið (bls. 4), að eftirleiðis mundu verða heimtaðar skýrslur af sýslumönnum um, live mörgum inálum i raun og veru sje stefnt fyrir dónr af þeim, sem engar sættir verða í (Slj.tíð. 1911 B., bls. 171), en þær upplýsingar geta eðlilega ekki náð lil þessara skýrslna, og þvi er tala þeirra mála enn setl milli ( ). Tala sáttamála var árin 1904—1906 þessi: 1904 ...................................... 365 þar af sætt 243 vísað til dóms 119 1905 ..........’...................... 258 ----------— 137 — — — 118 1906 ...................................... 299 -------— 135 — — — 162 922 þar af sætt 515 vísað til dóms 399 Meðaltal ................................... 307 — — — 172 — — — 133 Hafa þá af málunum um 56°/o verið sætt, en rúmum 43°/o vísað lil dóm- stólanna, án þess að skýrslur sjeu fyrir hendi um það, hve mörg mál í raun og veru haíi IvOinið tvrir dóm, læpl. l°/o hefur verið frestað; skýrslurnar hera það með sjer, að tlest málanna eru i Reykjavík, eða 105 að meðaltali, sem er fullur þriðjungur allra þeirra. Næst koma kaupstaðirnir og þær sýslur, sem Qölmennir verslunarstaðir liggja í, svo sem S.-Múlasýsla, Gullbr,- og Kjósarsýsla, og Snæf.ness- og Hnappadalssýsla. Árin 1907 —1909 hefur málatalan verið þessi: 1ÍI07 ................................... 350 þar af sæll 200 visað tif dóms 149 1908 478 — — — 238 — — — 219 1909 ................ ............__ 729 — — — 397 — — — 328 1557 þar af sælt 835 visað til dóms 696 Meðallal ................................ 519 — — — 278 — — - 232 Á þessu tímabili hafa þvi 53!/s°/o af málunum verið sætl, og 442/3°/o visað til dóms, 12/a°/o hefur verið freslað, og er þetta hlutfall injög svipað því er var þriggja ára tímabilið áður. Af þessum málum falla 211 að meðaltali á Reykjavík, cða rúm 40°/o, þar næst kernur Akureyri með 10%, þá Eyjafjarðafsýsla með 9°/o, þá Suður-Múlasýsla með tæp 6%, Snæfellsnessýsla með liðuga 4°/o og ísafjarðarkaupstaður með sömu lölu. Eru það enn kaupstaðirnir, að Seyðisfirði undanskildum, og fyrgreindar sýslur, sem ílest mál falla til í. Á árinu 1908 hækkar málatalan frá árinu áður um 128 mál, og árið 1909 um 379 eða meira en helming. Þessi fjölgun slafar af fyrningarlögunum. Með lögum nr. 14, 20. oklóber 1905 voru sett ákvæði um fyrning skulda og var fyrn- ingarfresturinn á almennustu skuldakröfum, svo sem verslunarskuldum, ákveðinn 4 ár. Þó engin krafa gæti fallið úr gildi samkvæmt lögunum fyr en við árslok 1910, þá tóku kaupmenn og aðrir skuldaeigendur að rumska þegar árið 1908, en einkum fóru þeir þó fyrir alvöru að tryggja skuldir sinar árið 1909, því að þá vex málalalan um fullan helming, og það mun sannast, þegar skýrslurnar fyrir 1910 koma, að málatalan vex þá enn, en ætti úr þvi að fara minkandi aftur; árin 1908, 1909 og 1910 og ef til vill 1911, iná þvi eigi nota til samanburðar við fjölda sáltamála al- ment, úr þvi svona sjerstaklega stendur á fjölgun þeirra. Þó má búast við þvi, að eins og sáttaniál fara lieldur fjölgandi, eftir því sem viðskiftalífið vex, eins muni og fyrningarlögin stuðla til að auka þau, því með þeim er kaupmönnum gefið að liafa meira gát á útistandandi skuldum, og aðhald um að innkalla þær eða endur- nýja í tæka tíð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.