Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 14
176 Athugasemdir við skýrslurnar. Um skýrslur þessar, sem ern í sama formi og þær siðustu, vísast tii athuga- semdanna, sem við þær eru gerðar (Landshagsskýrslur 1910, hls. 8), en jafnframt skal þó lekið fram, það er nú segir: Árið 1904 voru almenn lögreglumál 213 að tölu — 1905 — — — 351 — — — 1900 — — — 334 — — Alls 898 eða að meðaltali 299. Af þeim var tæpur helmingur, eða 42% í Rej'kjavík, 15% í Iíyjafjarðarsýslu og Akureyri, 13% í ísafjarðarsýslu og ísafirði, 8% í Vestmanna- eyjum. í einni sýslu, Strandasýslu, kom ekkert mál fyrir öll 3 árin, og í Dalasýslu og Mýra- og Borgarfjarðarsýslu að eins 1 og i Þingeyjarsýslu 3. Eftir þeim skýrslum, sem prentaðar eru hjer að framan, hefur málatalan verið: 1907 .............. ............ 388 1908 ........................... 310 1909 ....................... ... 212 Alls 910 eða að meðallali 303, eða nálega sama talan og undanfarin 3 ár. Af þeim voru 35% úr Reykjavík, 21% úr Eyjafjarðarsýslu og Akureyri, 10% úr ísafjarðarsýsla og ísafjarðarkaupstað, 7% úr Vestmannaeyjum, 6% úr Gullbringu- og Kjósarsýslu, liðug 5% úr báðum Múlasýslum. Sýna þær eins og áður, að lögreglubrot eru langtíðust i kaupstöðum landsins og stærri verslunarstöðum, en fátíð til sveita; þannig hefur ekkert brot komið fyrir i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Dalasýslu og IJingejrjarsýslu, 2 brot í Rangárvailasýslu og í Strandasýsiu. Einkalögreglumál eru enn sem fyrri fátið; þau voru árin 1904—06, 20 að meðallali. f*ar af voru sætt eða niðurfallin mál 13, eða 65%. A tímabilinu 1907—09 voru þau líka 20 að meðaltali, og af þeim 12 sætt eða niðurfallin, eða mjög svipað og áður. Aðaltegund mála þeirra, sem fyrir koma eru barnsfaðernis og hjúamál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.