Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 35

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 35
197 PúlnasljetLur Túngarðar Veituskurðir Flutt 47945 □ faðm. 9511 faðm. 1(515 faðm. Skýrslur búnaðarfjelaga telja þess ulan 792612 — — 366931 — 34273 — Samtals 840557 — — 46204 — 35888 — Jafnframt verður að bæta við dagsverkatölu búnaðarfjelaganna 6960 dags- verkum í jarðabótum. svo dagsverkin vcrða 113035. Með þessum formála þegar búið er að sameina hreppstjóraskýrslurnar við skýrslur búnaðarfjelaganna og bæta við þær því, sem hreppstjóraskýrslurnar telja en hinar gela ekki um, þá er að snúa sjer að hinum sjerstöku tegundum af jarðabótum. 2. Sljettur sem ávalt áður liafa verið kallaðar þúfnasljettur, voru lil 1893 taldar eingöngu í hreppstjóraskýrslunum því aðrar skýrslur voru ekki gerðar. 1893— 1903 var öllum sljettum í hreppstjóraskýrslunum slept algjörlega úr skýrslunum, og á því tímabili hafa minni sljettur verið taldar i yfirlitunum yfir jarðabætur, en þar hefði átt að telja. 1904—1910 hefur verið reynt að bera hreppstjóraskýrslurnar við skýrslur fjelaganna, siðarnefndu skýrslurnar verið lagðar til grundvallar, en týnt saman úr hreppstjóraskýrslunum það, sem vissa var fyrir að ekki ekki var talið í hinum, og því bæll við búnaðarfjelögin i þeim yfirlitum sem gerð hafa verið 1904 og síðar. Verkið sem unnið hefur verið að sljettum hefur verið þelta: Á landinu hata verið sljettaðar: 1861—70 ........... 320 vallardagsl. eða 102 hektarar (leigar) 1871—80 ........................... 630 — 201 ----- 1881—90 .......................... 1280 — 408 ----- Alls 2230 vallardagsl. eða 711 hektarar (teigar) ...... 3780 vall.dagsl. eða 1206 hektarar (teigar) ...... 3103 — 990 - ...... 674 — 215 -- ...... 841 — 268 — ...... 897 — 286 — ...... 964 — 308 - ...... 934 — 298 - 11193 vall.dagsl. eða 3571 liektarar (teigar) þegar álitið er að það kosti 150 kr. að sljella 1 dagslálLu þá hafa sljetturn- ar 1891 —1910 kostað alls 1678000 kr. og mest af því sem sljettað hefur verið þessi 20 ár er enn sljetí og getur verið i góðri rækt. Af túnum á landinu sem eftir skýrslunum hljóta að vera 59000 dagsláttur, hlýtur 5. hlutinn að vera sljettaður af rnanna höndum. Fyrir utan það eru að sjálfsögðu aðrir lúnhlutar sljettir frá nátt- úrunnar hendi. 3. Kálgarðar og sáðreitir eru leknir el'tir skýrslum búnaðarfjelaganna ein- göngu þegar lijer er sýnt, hve mikið þeir eru auknir árlega, og hve miklu landi er hreyLt í kálgarða. Ef ákveða skal hve inikið sje fialarmál kálgarðanna á landinu, 1901—05 1906 ... 1907 ... 1908 ... 1909 ... 1910 .. Samtais 1891—1910 . 1) Búnaðarfjelögin telja svo lúngarða úr lorfi og grjóli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.