Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 36

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Page 36
19S þá er farið eftir skýrslum hreppstjóranna i því. Skýrslur húnaðarfjelaganna hyrja fyrst árið 1893. Kálgarðarnir voru auknir þannig: 1893—95 um 69 vallardagsl. alls 1896—00 — 150 —— — 1901—05 — 210 — — 1906 44 — — — 1907 71 — — 1908 — 58 — — 1909 55 — — 1910 54 — — Samtals 711 — Að sjálfsögðu falla kálgarðar oft úr rækt aftur. Annar maður kemur að jörðinni, og kann ef lil vill ekkert lil garðyrkju, eða hefur ekki fólki á að skipa lil þess að rækta garðana scm fyrir eru. I’annig kemur út nokkuð annað þegar hrepp- stjóraskj'rslurnar fyrrum og nú eru hornar saman við kálgarðana sem gerðir liafa verið eitthverl víst árahil. El'tir skýrslum hreppstjóra voru allir kálgarðar á landinu árið 1892 ... 533 vall.dsl. Frá 1893—1910 hafa hæst við ................................................711---------- Samtals 1244 vall.dsl. Hreppstjóraskýrslurnar telja kálgarðana 1910.............................. 1018 — — úr rækt ætlu að hafa fallið eftir 1892 ............................... 226 1909 áttu eftir sömu útreikningsaðferð að liafa fallið úr rækt 212 dagslálLur af kálgörðum frá 1892—1909. Það mun láta nærri að dagsláttan í kálgörðum, kosti með girðingum og annari vinnu þar að lútandi 200 kr. og þá verður vinnan sem liggúr í kálgörðunum 1910 liðugra 200000 kr. virði. 4. Garðar, girðingar, gaddavírsgirðingar og varnarskurðir eru í ylirlitinu dregnir saman, þvi þelta eru alt varnir móti skcpnuágangi á ræktaða hlelti, tún, kálgarða, engjar og annað þess háttar. Þetta er í mörgum liðum í skýrslum bún- aðarljelaganna, en í einum lið í hreppstjóraskýrslunum. Af þessum vörnum voru gerðar 1910: Steingarðar einhlaðnir úr óhöggnu grjóli ...... -----tvihlaðnir — — — ..... ----- úr höggnu grjóli....................... Garðar úr torfi og grjóti ..................... — — torfi eingöngu ....................... Túngarðar úr allskonar efni (í hreppstjóraskýrsl.) ... 5854 l'aðm ... 5530 — 26 — ... 2158 — ... 23125 — ... 9511 — Garðar úr vanalegu efni ....................... alls 46204 faðm. Varnarskurðir með garði ......................... ... 14074 — Vírgirðingar (gaddavirsgirðingar, meslmegnis)....... 85613 — Samtals 145891 faðm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.