Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 42

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Síða 42
204 1. Samkvænit skýrslum presta var lala landsbúa í árslok 1910 84850, en við aðalmanntalið er tekið var 1. des. s. á. var tala allra viðstaddra 85183. Nú munu prestar einungis telja þá sem heimilisfastir eru og verður því frá tölu allra við- staddra l.des., að draga frá þá, er staddir voru um stundarsakir, en bæla þeim við er fjærverandi voru og fæst þá tala heimilisfastra 1. des. 1910 85060. Mismunurinn á mannfjöldanum samkvæmt skýrslum presta og tölu lieimilisfaslra samkvæmt aðal- mannlalinu, verður þvi einungis 204 manns, sem skýrslur presta eru lægri; vafalausl hafa prestar að þessu sinni liaft mikinn stuðning af aðalmanntalinu, er fram fór um likt leyli og þeir húsvitja, enda eru lieimturnar ólíkar og árið 1901 — síðast þegar aðalmanntal var til samanburðar — þá vantaði um 1200 manns í manntal presla. Að þessu sinni þykir ekki ástæða til að fara nákvæmlega út i mannfjölda- skýrslur presta, vegna þess að á þessu ári verða prentaðar ýtarlegar skýrslur um mannlalið 1. des. 1910. Samkvæmt skýrslum presta voru landsbúar: 1909 ............................... 83833 1910 84856 Alls fjölgun.......................... 1023 Fæðst fleiri en dáið................... 867 Varla er gerandi ráð fyrir að um 150 manns fleira hafi flutst inn i landið en út úr þvi, heldur hitt að skýrslur presta hafi verið nákvæmari 1910, vegna stuðn- ings við aðalmannlalið. Um fólksfjölgun á síðustu 10 árum er ekki byggjandi neitt á skýrslum presla, vegna þess hve ónákvæmar þær voru 1901, enda gerist þess ekki þörf, þar eð aðalmanntöl fara fram á 10 ára fresli. A timabilinu 1. nóv. 1901 til 1. des. 1910 nam fólksfjölgunin alls 6713 eða 7.9% af fólksfjöldanum 1. nóv. 1901; á saina límabili fæddust 8725 fleiri en dóu og hefur því á þessum tíma fiulst um 2000 manns fleira út úr landinu en inn. 2. Kaupslaðir og verslunarstaðir. í kaupstöðum og verslunarstöðum kvæmt skýrslum presta ibúatalan þessi: , er höfðu 100 ílnia og þar yfir, var saiii- Reykjavík 11449 Sauðárkrókur ... ... 453 Akureyri1 1S06 Siglufjörður 440 ísafjörður 1792 Eskifjörður 424 Hafnarfjörður 1547 Keflavik 423 Seyðisfjörður 903 Patreksfjörður 416 Akranes 840 Búðir (í Fáskrúðsíirði)... 400 Vestmannaeyjar 768 Hjallasandur 390 Eyrarbakki 762 Þingeyri 332 Bolungarvík 740 Blönduós 259 Stokkseyri 687 Bíldudalur 227 Húsavík 574 Ólafsfjörður 227 Slykkishólmur 568 Flateyri 214 Nes (í Norðfirði) 510 Vopnafjörður 200 Ólafsvík 492 Bakkagerði 196 1) Samkvæmt manntalinu 1. des. 1910 var ibúatala Akureyrar 2017 annars kemur íbúatalan hjer í skýrslunum allvel heim við aðalmannlalið. (heimilisfaslir);
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.