Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Side 104

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Side 104
266 Auka- útsvar kr. Lóðar- gjald kr. Fátækra- tíund kr. Hunda- skatlur kr. Sólai a- gjald kr. Vatns- skatlur kr. Bæjar- skattur alls kr. Reykjavík 8.22 1.08 0.02 ... 0.26 3.50 13.08 Hafnarfjörður ... 7.60 ... 0.05 0.05 0.15 1.72 9.57 ísafjörður 9.86 1.83 0.03 0.06 0.21 ... 11.99 Akureyri 7.93 1.02 0.05 0.18 ... 9.18 Seyðisfjörður 11.34 1.62 0.08 0.18 0.91 14.13 í öllum kaupst. 1910 8.46 1.08 0.03 0.02 0.23 2.46 12.28 - - — 19093 8.50 1.13 0.03 0.04 0.22 0.63 10.554 Tekjur af jarðeignum kaupstaðanna voru: 1908 21906 kr. 1909 ............................ 24969 — 1910 22169 — Nálega % af þessum tekjum 1910 koma á Reykjavík eða um 14300 kr., þar af voru tekjur al' lóðarsölu 1655 kr. og 20% af seldum erfðafestulöndum 986 kr. Tekjur af atvinnurekstri hafa þeir kaupstuðir, sem komið hafa upp hjá sjer valnsveitu (Reykjavík, Hafnarfjörður og Seyðisfjörður), gasstöð (Reykjavík) eða raf- magnsstöð (Hafnarfjörður). Gasið og rafmagnið er selt þeim sem óska þess og borgað fyrir það eftir því hve mikið er notað af því, en borgunin fyrir valnið er heimt inn með skatti, sem jafnað er niður á öll luís, sem vatn er lagt inn í eða standa þar sem vatnsæðar liggja fram lijá, og miðasl að nokkru við virðingarverð liússins en að nokkru við íbúðafjölda í húsinu (Reykjavík) eða mannfjölda í hús- inu (Hafnarfjörður). í Hafnarfirði nær vatnsskatturinn einnig til skipa, sem haldið er út þaðan, en til annara skipa er vatnið selt og i Reykjavík er alt vatn til skipa selt. Tekjurnar af vatnsveitnnum 1910 sundurliðast þannig: Reykjavík Vatnsskattur ^/ío—st/i2 1909 ......... 9921 kr. 1910 40075 — Fyrir vatn selt skipum.......... 4852 — Endurgoldinu kostnaður við inulagningu húsæða .................... 35605 — Aðrar tekjar ..................... 1641 — Samtals 92094 kr. Útgjöldin voru samlals 60671 ■— Hafnarfjörður 2668 kr. 291 — 1457 — 4317 kr. 5754 — Seyðisfjörður 821 kr. 821 kr. 715 — Auk þess hefur ísafjörður varið 4523 kr. lil þess að koma á hjá sjer vatns- veitu. 1 Hafnarfirði og Seyðisfirði eru vcxtir og afborganir af lánum til vatnsveitu- gerðar ekki taldir með vatnsveitukostnaði, en í Reykjavík eru þar taldir með vextir 3) Tölurnar fyrir árið 1909 breytast ofurlítið frá því sem stendur í Lhsk. 1910, vegna þess að þar var miðað við meðaltal af mannlölunum 1908 og 1909, en lijer að eins við mann- talið 1909, því að það mnn vera nær meðalmanntaii ársins. 4) Upphæð hæjarskattanna 1909 í lieilrt sinni er hjer nokkru hærri heldur en í sið- ustu Lhsk. vegna þess að sótaragjatd og vatnsskattur var þá ekki talið með sköttum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.