Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Side 105

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.03.1912, Side 105
267 og afborganir.................................... ..................... 28537 kr. Reksturkostnaðnr og aðgerðir var........................ ............ 2371 — Árskostnaður alls 31908 kr. En auk þess var varið til viðbótar og aukningar á vatnsveitunni ....... 29763 — Alls 60671 kr. Eiginlegar árstekjur vatnsveitunnar (þegar frá er talinn vatnsskattur fyrir síðasla ársfjórðung 1909 og endurgjald kostnaðar við innlagning húsæða) voru aftur á móti 46568 kr. Gasstöðin í Reykjavík var bygð árið 1910 og varð byggingarkostnaðurinn alls 383247 kr. En auk þess er talið með útgjöldum bæjarins til stöðvarinnar vextir og afborganir af lánum til byggingar stöðvarinnar 20268 kr. Með samningi við bæjarstjórnina tókst firmað Carl Francke, sem bygði stöðina, rekstur hennar á hend- ur með þeim skilmálum að greiða árlega vexti og afborganir af gasstöðvarláninu og því sem varið yrði til aukningar henni með rúinl. 6x/a °/o hvernig sem reksturinn gengi, en auk þess 8/< af ágóðanum, sem kynni að verða fram yíir vexti og afborg- anir af gasstöðvarverðinu. Gasstöðin tók ekki til starfa fyr en haustið 1910 og það ár greiddist í bæjarsjóð einungis vextir og afborganir af láninu. Af rafmagnsstöðinni i Hafnarfirði urðu tekjurnar 1910 4488 kr„ en útgjöldin 4194 kr., svo að dálítill tekjuafgangur hefur orðið, en vextir og afborganir af lánum til stöðvarinnar er ekki talið með útgjöldum hennar. Lántölcur kaupstaðanna hafa verið taldar i skýrslum þessum síðan 1905: 1905 29778 kr. 1908 81919 kr. 1906 .. 163500 — 1909... 688186 — 1907 153394 — 1910 430647 — þetta er ef lil vill ekki fyllilega áreiðanlegt, því að stundum hafa lán kaupslaðanna ekki verið lekin upp í bæjarreikningana, ef þau voru tekin lil alveg sjerstakra framkvæmda, svo sem lán Reykjavíkur til vatnsveitu og gasstöðvar. Lán þessi hafa þó verið tekin lijer með, en ekki hefur verið nákvæmlega farið eftir hvenær þau voru stofnuð, heldur hefur þótt hentast að lilfæra þau það ár, sem þau hafa verið noluð. Þannig eru t. d. valnsveitulánin öll talin 1909, enda þólt mestur hluti þeirra væri tekinn 1908, því að 1909 var byggingu vatnsveitunnar lokið og mest af henni bygt það ár. Eins hafa gasstöðvarlánin verið talin 1910, enda þótt nokkuð af þeim væri lekið fyrir árslok 1909, því að 1910 var gas- stöðin bvgð. 2. Útgjöld. Síðustu 5 árin hafa útgjöldin lil fátækra/ramfœris numið því sem hjer segir: 1906 1907 1908 1909 1910 Fátækraframfæri alls .......... 28083 kr. 32651 kr. 36196 kr. 55192 kr. 63966 kr. Endurgoldiun sveitarstyrkur 1397 — 3824 — 4007 — 8405 — 12996 — Hrein útgjöld til fátækraframf. 26686 kr. 28827 kr. 32189 kr. 46787 kr. 50970 kr. Hrein útgjöld til fátækraframfæris hafa næstuin tvöfaldast á þessu tímabili. 1910 námu þau 2 kr. 88 aur. á hvern bæjarbúa (en 2 kr. 73 aur. árið á undan). Styrkur lil utanbæjarþurfamanna er hjer talinn með, en samkv. fátækralögunum ber dvalarsveitin hann að '/3> en 2/3 n hnn heimtingu á að fá greidd af fram- færslusveitinni. Árið 1910 hafa 147 þurfamenn atinara sveita notið sveitarstyrks í kaupstöðunum. Styrkurinn til þeirra var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.