Fréttablaðið - 27.01.2016, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.01.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 2 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 7 . j a n ú a r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag MarKaðurinn Kynjakvótinn í stjórnum fyrirtækja er þegar farinn að hafa áhrif, að mati Huldu Bjarnadóttur. Hún lætur nú af störfum sem framkvæmda- stjóri FKA. sKoðun Jafna þarf stöðu flótta- fólks, segir Þórir Guðmundsson. 16 sport Stórslagur íslensku þjálfaranna á EM í dag. 14 Menning Myrkir músíkdagar 20 lÍfið Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran sameina krafta sína. 26 plús 2 sérblöð l fólK l  Veflausnir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 tæKni Fyrirtækið Oculis ehf. hefur þróað byltingarkennda tækni við meðhöndlun augnsjúkdóma. Tæknin, sem er varin einkaleyfi, lýtur að því að nota augndropa í stað augnástungu. Oculis tilkynnti í desember að í byrjun þessa árs hæfist leit að fjár- magni til að ljúka klínískum rann- sóknum og til markaðssetningar á lyfi sem lengst sé komið í þróun. Guðrún M. Ásgrímsdóttir hjá Oculis segir tæknina rekja rætur til lyfjafræðideildar Háskóla Íslands. Hugvitið sé prófessoranna Þor- steins Loftssonar og Einars Stef- ánssonar. Tæknin skapi verulega möguleika til lyfjaþróunar. Oculis var stofnað um þessa tækni árið 2003. Fyrir það lyf sem lengst er komið í þróun hjá Oculis, DexNP, sýna rannsóknir að bæta megi sjón og minnka bjúg í sjón- himnu augans með augndropunum einum saman. Megináhersla Oculis er að fá DexNP samþykkt til meðferðar við sjónhimnubjúg vegna sykursýki. Lyfið er þó líklegt til að þjóna sem meðferð við öðrum sjúkdómum. Oculis þróar jafnframt fleiri lyf til meðferðar á öðrum algengum augnsjúkdómum. Áætlaðar tekjur af DexNP eru verulegar verði lyfið markaðssett í Evrópu og Bandaríkj- unum. – shá / sjá síðu 8 Íslensk uppfinning byltir augnmeðferð Íslenska lyfjaþróunarfyrirtækið Oculis hefur þróað tækni þar sem augndropar eru nýttir í stað ástungna við meðferð augnsjúkdóma. Oculis leitar fjármagns til að ljúka klínískum rannsóknum og á markaðssetningu á því lyfi fyrirtækisins sem lengst er komið í þróun. Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á ERUM BYRJUÐ AÐ TAKA UPP ÖSKUDAGS- BÚNINGA Áramótatilboð Múlalundar Gildir til 31. janúar eða á meðan birgðir endast TILBOÐ Hollustan hefst á gottimatinn.is Gagnrýnin magnast Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, ræddi við mótmælendur í gær. Hann er gagnrýndur fyrir sölu bankans á hlut í Borgun. „Ætlarðu að segja mér að þú hafir ekki vitað að Borgun myndi græða svona mikið eftir eitt ár?“ var Steinþór spurður. Ljósmyndarinn Spessi Hallbjörnsson gekk einna harðast fram í mótmælunum. Fréttablaðið/SteFán Tæknin skapar verulega möguleika til lyfjaþróunar, sérstaklega fyrir sjúkdóma í afturhluta augans. Guðrún Marta Ásgrímsdóttir, rannsóknarstjóri Oculis lÍfið „Aðalástæðan fyrir því að ég tók þátt í Ísland Got Talent var sú að ég vildi koma mér í þá stöðu að vinna sem atvinnusöngkona, og það virkaði,“ segir söngkonan Alda Dís Arnardóttir en hún vann aðra þátta- röð hæfileikakeppninnar í apríl í fyrra. Fyrsta plata Ö l d u D í s a r kom út á árinu og ýmislegt annað hefur á daga hennar drifið frá því að hún fagn- aði sigrinum. – gjs / sjá síðu 26. Ísland Got Talent virkaði fyrir mig Hulda bjarnadóttir, framkvæmda- stjóri FKa 2 6 -0 1 -2 0 1 6 2 2 :3 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 4 7 -A A 9 8 1 8 4 7 -A 9 5 C 1 8 4 7 -A 8 2 0 1 8 4 7 -A 6 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.