Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 31

Lögmannablaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 31
31 Lokaorð Félagsmenn í Lögmannafélagi Íslands eiga kröfu á skýringum frá fulltrúa sínum í dómnefnd- inni af hverju hann telur málflutningsstörf jafn lít- ils virði og álit dómnefndar ber vitni um. Fulltrúi LMFÍ í dómnefnd hlýtur líka að skýra fyrir félags- mönnum ástæðuna fyrir því að ritstörf fá nú vægi í dómnefndaráliti langt umfram það sem lög og reglur gera ráð fyrir og áður hefur tíðkast í sam- bærilegum álitum eða við skipun í dómaraemb- ætti. Nefna má í þessu samhengi að við skipun í embætti hæstaréttardómara 2003 virtist umfang ritstarfa umsækjenda ekki vega þungt á móti annarri reynslu. Skilaboð dómnefndar til málflytjenda í lög- mannastétt virðast skýr: Hafi málflytjendur hug á að breyta um starfsvettvang er þeim rétt að beina sjónum að öðrum störfum en embættum héraðs- dómara. Reynsla málflutningsmanna sýnist ekki hátt skrifuð við mat í embætti á þeim vettvangi. 1 Hæfnisskilyrði voru þrengd með lögum nr. 54/1988 með því að fækka þeim lögfræðistörfum sem veittu embættisgengi, en þau breyttu ekki undantekningarreglunni efnislega. 2 Einar Arnórsson: Almenn meðferð einkamála í héraði, I. bindi. Reykjavík 1941, bls. 58. 3 Frumvarp til laga um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði, þskj. 204, 182. mál. Vefútgáfa Alþingistíðinda: http://www.althingi.is/altext/111/s/0204.html [Sótt á vefinn 26.2.2004]. L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð EFTA Court Tenth Anniversary Essay Competition The EFTA Court was set up under the EEA Agreement of 2 May 1992, and took up its functions on 1 January 1994. Its task is to ensure the uniform interpretation and application of the EEA Agreement, and the judicial defence of the rights conferred on individuals and economic operators by the Agreement. On the occasion of its Tenth Anniversary in 2004, the EFTA Court invites submissions to its Tenth Anniversary Essay Competition on the subject of “The right of establishment of companies under EEA law” To be eligible to participate in the competition, you must be a law student or lawyer of less than 30 years of age and either - a national of Iceland, Liechtenstein or Norway; or - a national of another country, studying or practising law in Iceland, Liechtenstein or Norway. Current and former staff members and trainees of the EFTA Court are excluded from the competition. Essays must be submitted in the English language, and should not exceed 7,000 words. In addition to the text, a table of contents and bibliography are required. Papers must reach the EFTA Court in electronic form no later than 31 July 2004, accompanied by a short CV and your contact details, via e-mail, to the following address: Dirk.Buschle@eftacourt.lu. Please use only Word format! A jury composed of Judge Per Tresselt, and Legal Secretaries Dirk Buschle and Kristin Haraldsdóttir will review all submissions and select the best paper. The winner will receive a prize of 2,000, and will be invited to attend the EFTA Court’s Tenth Anniversary Symposium on 21 October 2004 at the Cercle Municipal in Luxembourg. This notice may also be found on the EFTA Court’s website: www.eftacourt.lu. EFTA Court Tenth Anniversary Essay Competition

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.