Lögmannablaðið - 01.03.2005, Page 6

Lögmannablaðið - 01.03.2005, Page 6
6 Nýir félagsmenn frá síðasta aðal-fundi eru samtals 46 (50), þar af 12 (15) sem leystu til sín eldri mál- flutningsréttindi. Þá hafa 9 (4) félags- menn öðlast réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti Íslands. Alls voru 23 (11) lögmenn teknir af félagaskránni. Félagsmenn eru nú samtals 690 (667), eða 23 (39) fleiri en á síðasta aðalfundi. Héraðsdómslögmenn eru 468 (449) talsins og hæstaréttarlög- menn 222 (218). Alls eru 353 (347) lögmenn sjálfstætt starfandi og 87 (85) lögmenn fulltrúar sjálfstætt starf- andi lögmanna. 209 (198) lögmenn starfa hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum, þar af 76 (76) hjá ríki eða sveitarfélögum og 133 (122) hjá fyrir- tækjum og félagasamtökum (af þeim 49 (48) hjá bönkum og fjármálafyrir- tækjum). Fjöldi lögmanna sem ekki stunda lögmannsstörf sökum aldurs, sjúkleika eða af öðrum ástæðum eru 41 (37) talsins. 1 / 2 0 0 5 Breytingar á félagatali nýliðins starfsárs (tölur innan sviga eru frá fyrra starfsári). Ingimar Ingason framkvæmdastjóri LMFÍ Sjálfstætt starfandi 51% Fulltrúar lögmanna 13% Ríki og sveitarfélög 11% Fyrirtæki og félagasamtök 19% Hættir störfum 6% 426 457 464 481 510 529 588 605 628 667 690 7,0 7,3 1,5 3,7 6,0 3,7 11,1 2,9 3,4 6,2 4,0 0 100 200 300 400 500 600 700 800 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 Ár Fjöldi 0,0 2,0 4,0 6,0 8,0 10,0 12,0 Fjölgun% Fjöldi Fjölgun % Samsetning (%) félagsmanna í LMFÍ eftir því hvar þeir starfa. Fjölgun félags- manna í Lög- mannafélagi á tímabilinu 1995-2005.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.