Lögmannablaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 17

Lögmannablaðið - 01.06.2005, Blaðsíða 17
17 þau eru rekin fyrir dómstólum og einnig eftir að dómur hefur verið upp kveðinn. Stöku sinnum hafa þó örfáir lögmenn kosið að tjá sig frjálslega um mál meðan þau eru til meðferðar fyrir dóm- stólum og einnig eftir að dómur hefur verið kveð- inn upp. Enda þótt ekki verði fullyrt hvaða hvatir kunna að búa þar að baki er nærtækasta skýringin sú að með þessu móti telji lögmennirnir sig fá góða og ókeypis auglýsingu. Framsetning af þessu tagi er oftast vafasöm og er hætt við að hún sé sé bæði einhliða og villandi, sérstaklega í þeim til- vikum þegar ekki er rætt við gagnaðila og hans sjónarmið fengin en oftast er það svo. Almennt hljóta bæði lögmenn og dómarar að vera sammála um að æskilegt sé að forðast slíkan fréttaflutning sem þjónar gjarnan eingöngu þeim tilgangi að fegra málstað viðkomandi umbjóðanda lögmanns á kostnað gagnaðila eða rýra að ástæðulausu álit almennings á dómstólum. Dómarar eru þannig í sveit settir að þeir eiga óhægt um vik að tjá sig um einstök mál og er því auðvelt að koma höggi á þá hafi lögmenn geð í sér til þess. Í 10. gr. siðareglna lögmanna er kveðið á um að lögmaður skuli sýna dómstólum fulla tillitssemi og virðingu í ræðu, riti og framkomu. Er mikil- vægt að þetta ákvæði sé virt af lögmönnum enda þjónar það engan veginn hagsmunum lögmanna að grafa undan trausti almennings á dómstólum. Málefnaleg gagnrýni á hins vegar að sjálfsögðu fullan rétt á sér. L Ö G M A N N A B L A Ð I Ð Ný málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands. Sigurður R. Arnalds hrl. Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími: 560-5230 Fax: 560-5101 Steinunn Guðbjartsdóttir hrl. Lögmannsstofan Skeifunni Skeifunni 11 108 Reykjavík Sími: 568-8640 Fax: 568-9585 Kristín Edwald hrl. Lex- Nestor Sundagörðum 2 104 Reykjavík Sími: 590-2600 Fax: 590-2606 Ný málflutningsréttindi fyrir Héraðsdómi. Arnar Þór Jónsson hdl. Lögfræðideild Íslandsbanka Kirkjusandi 155 Reykjavík Sími: 440-4000 Fax: Grétar Hannesson hdl. Lögfræðideild Íslandsbanka Kirkjusandi 2 155 Reykjavík Sími: 440-4592 Fax: 440-4595 Einar Kristján Jónsson hdl. Landsbanki Íslands Austurstæti 11 155 Reykjavík Sími: 410-8550 Fax: 410-3059 Jón Einarsson hdl. Íbúðarlánasjóður Ártorgi 1 550 Sauðárkróki Sími: 569-6900 Fax: 569-6818 Ágúst Geir Ágústsson hdl. Umboðsmaður Alþingis Álftamýri 7 108 Reykjavík Sími: 510-6712 Fax: 510-6701 Nýr vinnustaður: Ágúst Orri Sigurðsson hdl. Sjóvá – Almennar tryggingar hf. Kringlunni 5 103 Reykjavík Sími: 440-2000 Fax: 440-2090 Ólafur Rúnar Ólafsson, hdl. Lögheimtan ehf. Hafnarstræti 91-95 600 Akureyri Sími: 575-0750 Fax: 575-0701 Guðmundur Pétursson hrl. Lögmenn Borgartúni 33, Borgartúni 33 105 Reykjavík. Sími: 562-9888 Fax: 561-7266. Nýtt aðsetur: Vala Valtýsdóttir hdl. Taxis Laugavegi 182 105 Reykjavík Sími: 555-6000 Fax: 555-6045 Bjarnfreður Ólafsson hdl. Taxis Laugavegi 182 105 Reykjavík Sími: 555-6000 Fax: 555-6045 Garðar Valdimarsson hrl. Taxis Laugavegi 182 105 Reykjavík Sími: 555-6000 Fax: 555-6045 Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl. Kjörgarði, 4. hæð Laugavegi 59 101 Reykjavík Sími: 552-2420 Fax: 552-2421 Helga Leifsdóttir hdl. Lögfræðistofa Helgu Leifsdóttur Kringlunni 7 (húsi verslunarinnar) 103 Reykjavík Sími: 550-3700 Fax: 550-3701 Elísabet Sigurðardóttir hdl. Lögheimtan hf. Hafnarstræti 91-95 600 Akureyri Sími: 575-0750 Fax: 575-0701 Breytingar á félagatali Allar breytingar s.s. ný símanúmer, vefföng, aðsetur og fleira er uppfært á heimasíðu félagsins, www.lmfi.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.