Lögmannablaðið - 01.03.2008, Qupperneq 8

Lögmannablaðið - 01.03.2008, Qupperneq 8
8 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2007 Af félagsmönnum eru 191 (174) kona þar af eru 25 (20) hæsta­ réttarlögmenn. Af konum í félaginu eru 55 (53) sjálfstætt starfandi og 51 (38) eru fulltrúar sjálfstætt starfandi lögmanna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfa 83 (83) konur þar af 40 (40) hjá ríki eða sveitar­ félögum og 43 (43) hjá fyrirtækjum og félagasamtökum (af þeim 31 (25) hjá bönkum og fjármála fyrir­ tækjum). Af félagsmönnum eru 583 (544) karlar þar af eru 223 (214) hæsta­ réttarlögmenn. Af þessum 583 körlum eru 277 (282) sjálfstætt starfandi og 78 (63) starfa sem fulltrúar sjálfstætt starfandi lög­ manna. Hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum starfa 187 (158) karlar þar af 47 (53) hjá ríki eða sveitar­ félögum og 140 (105) hjá fyrirtækjum eða félagasamtökum (af þeim 87 (63) hjá bönkum og fjármála­ fyrirtækjum). Tölur innan sviga eru frá fyrra starfsári. Skipting (%) karlkyns félagsmanna í LmFÍ eftir því hvar þeir starfa. Sjálfstætt starfandi 28% Ríki og sveitarfélög 21% Fyrirtæki og félagasamtök 23% Hættir störfum 1% Fulltrúar lögmanna 27% Sjálfstætt starfandi 48% Fyrirtæki og félagasamtök 24% Hættir störfum 7% Ríki og sveitarfélög 8% Fulltrúar lögmanna 13% Skipting (%) kvenkyns félagsmanna í LmFÍ eftir því hvar þeir starfa. Við aðstoðum skiptastjóra og lögmenn við rannsókn á bókhaldi og meintum viðskiptaglæpum. Fyrirtækjasvið KPMG Ágúst Þórhallsson sími 545 6027 kpmg.is Rannsókn á bókhaldi og meintum viðskiptaglæpum

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.