Lögmannablaðið - 01.10.2010, Side 30

Lögmannablaðið - 01.10.2010, Side 30
30 < LÖGMANNABLAÐIÐ – 3 / 2010 I. Minningarmót Minningarmót LMFÍ 2010 um Guðmund Markússon hrl. og Ólaf Axelsson hrl. fór fram hinn 25. júní sl. á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópa vogs og Garðabæjar. Alls tóku 23 golfarar úr lögfræðingastétt þátt í mótinu. Aðstæður til golfiðkunar voru ágætar þennan dag en mikið skýfall setti þó nokkurt strik í reikning sumra þátt­ takenda á lokaholunum. Venju samkvæmt var um punktakeppni að ræða, með og án forgjafar. Úrslit urðu þessi: A. Í keppni um Guðmundarbikarinn (án forgjafar): 1. Hjalti Pálmason (35 punktar). 2. Árni Gestsson (27 punktar). 3. Páll Eiríksson (26 punktar). B. Í keppni um Óla Axels bikarinn (með forgjöf): 1. Hjalti Pálmason (36 punktar).* 2. Bogi Nilsson (36 punktar).* 3. Páll Eiríksson (34 punktar). *Þar sem Hjalti og Bogi voru með jafnmarga punkta eftir 18 holur réði punktafjöldi á síðari 9 holum úrslitum. Á léttum nótum Golfsumar í mót­ og meðvindi gunnar Þór Ásgeirsson vann sigur í mótinu og tekur hér við verðlaunum úr hendi Hauks arnar birgissonar, mótsstjóra. tilbúnir í slaginn á fyrsta teig. F.v. benedikt Sveinsson, Eyjólfur Á. Kristjánsson, Stefán Pálsson og Karl ó. Karlsson. Þrír kvenkylfingar mættu til leiks að þessu sinni og skemmtu sér konunglega í góðum félagsskap. F.v. guðfinna Þórsdóttir, tinna ósk óskarsdóttir og guðmundína Ragnarsdóttir.

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.