Lögmannablaðið - 01.12.2013, Page 10

Lögmannablaðið - 01.12.2013, Page 10
UMfJÖllUn 10 lögmannaBlaðið tBl 04/13 Akureyri hefur skólinn byggt laga­ námið upp með þeim hætti að það hafi nútímalega skírskotun til vinnu markaðarins. „Nemendur frá okkur hafa farið í meistaranám í alþjóðastjórnmálum, alþjóðasamskiptum og öðrum greinum og fengið störf í samræmi við það auk þess að taka meistaranám í lögfræði,“ sagði hann. Ljóst er að í framtíðinni munu lögfræðingar þurfa sérhæfa sig enn meira. Einnig er viðbúið að þeir muni leita í störf innan stjórnsýslunnar sem aðrir háskólamenntaðir hafa verið í til þessa. Lögfræðingar munu einnig halda áfram að afla sér lögmannsréttinda til að vera samkeppnishæfari en þess má geta að síðastliðin 20 ár hefur tala félagsmanna í Lögmannafélagi íslands þrefaldast, voru 380 árið 1993 en eru nú 1033. síðustu sex ár hefur lögmönnum fjölgað um þriðjung og ef fram heldur sem horfir munu lögmenn verða 2300 eftir 20 ár. Hvað þeir ætla allir að sýsla við í störfum sínum er erfitt að spá fyrir um. Eyrún Ingadóttir ÞAnn 6. dEsEmBER sl. útskrifaðist 41 lögfræðingur af námskeiði til öflunar réttinda til að verða lögmaður, 22 konur og 19 karlar. Útskriftin fór fram í húsakynnum LmFí að venju en að henni lokinni bauð félagið til móttöku. hdl. útskrift anna lilja hallgrímsdóttir tekur við prófskírteini úr hendi Þórunnar guðmundsdóttur. að þessu sinni útskrifaðist 41 lögfræðingur.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.