Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 17. október 2012 Miðvikudagur Argo kom á óvart S pennutryllirinn Taken 2, með Íranum Liam Neeson í aðalhlutverki, heldur toppsætinu á aðsóknarlistanum í kvik- myndahúsum í Bandaríkj- unum, aðra vikuna í röð. Myndin þénaði 22,5 milljónir Bandaríkjadala um helgina. Frá þessu er sagt á kvik- myndir.is en þar segir að sú mynd sem hafi þó komið mest á óvart sé nýjasta mynd Bens Affleck, Argo. Tekjur af sýningu hennar námu 20,1 milljón dala um helgina. Argo er mesti smellur Bens Affleck á frumsýningarhelgi, fyrir mynd þar sem hann er sjálfur í lykilhlutverki, eða allt síðan hann lék í Daredevil árið 2003. Velgengni henn- ar er einnig sú næst besta af myndum sem Affleck hef- ur leikstýrt sjálfur, en The Town náði betri árangri á sinni fyrstu helgi í bíó. Argo er spennutryllir sem fjallar um gísladeiluna í Íran og fékk hún sem áður segir afar góðar viðtökur áhorfenda og hefur hún jafnvel verið orðuð við Óskarsverðlaunin. Á síðunni kemur einnig fram að hryllingsmyndin Sinister með Ethan Hawke hafi farið vel af stað um helgina og endað í þriðja sæti aðsóknarlistans með 18,3 milljónir dala í tekjur. Þetta sé flottur árangur, enda sé um frekar litla mynd að ræða sem kostaði einungis 3 milljónir Bandaríkjadala í framleiðslu. dv.is/gulapressan Bara smá stílbrot Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Sokkabuxur. maður aulana handsama maður tannstæðin ------------ náðhús ofkæling kaun áreitið 2 eins ílát erfð álpasthrinan óðagot beita---------- verkfæri storm ----------- 999 frysta ----------- rórilla ruðunum sæmd áverki dv.is/gulapressan Fjölmiðlapólitíkusar Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 17. október 15.30 360 gráður 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Herstöðvarlíf 6,7 (21:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Einu sinni var...lífið (14:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Geymslan 18.25 Hvunndagshetjur (2:6) (We Can Be Heroes) Áströlsk gamanþáttaröð um leitina að manni ársins. Aðalhlutverk leika Jennifer Byrne, Chris Lilley og Mick Graham. e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Stjórnarskráin Fréttaskýr- ingaþáttur frá fréttastofu RÚV. Í þættinum verður fjallað um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem þjóðin fær að greiða atkvæði um 20. október. Rætt verður við fólk úr stjórnlagaráði og fræðimenn sem segja skoðanir sínar á tillögunum. Umsjónarmaður er Heiðar Örn Sigurfinnsson. Dagskrárgerð: Þórir Ingvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Læknamiðstöðin 6,1 (14:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Pina (Pina) Heimildarmynd eftir Wim Wenders um danshöfund- inn Pinu Bausch. 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (14:22) 08:30 Ellen (22:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (7:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (15:25) 11:25 Better Of Ted (13:13) 11:50 Grey’s Anatomy (20:24) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (5:24) 13:25 Gossip Girl (9:24) 14:15 The Glee Project (3:11) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (23:170) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (17:22) 19:40 Modern Family (17:24) 20:05 2 Broke Girls (24:24) 20:30 Up All Night (12:24) 20:55 Drop Dead Diva 7,3 (5:13) Önnur þáttaröðin um unga og bráðhuggulega fyrirsætu sem lætur lífið í bílslysi en sál hennar tekur sér bólfestu í ungri konu, bráðsnjöllum lögfræðingi Jane Bingum að nafni. Hún þarf að takast á við lífið í nýjum aðstæðum, og á upphafi ekki síst erfitt með að sætta sig við aukakílóin sem hún þarf að burðast með í hinu nýja lífi. 21:40 True Blood (12:12) 22:35 The Listener (11:13) 23:20 Neyðarlínan Fréttakonan Sigrún Ósk Kristjáns- dóttir fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna af ýmsum ástæðum. Símtalið til Neyðar- línunnar er spilað og talað við sjúkraflutningamenn og lækna sem aðstoðuðu sjúklingana á sínum tíma. Einnig er rætt við fórnarlömbin og fræðst um hvað á daga þeirra hefur drifið frá símtalinu örlagaríka. 23:45 Steindinn okkar (8:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drep- fyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 00:10 Revolution 6,6 (2:0) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 00:55 Fringe (17:22) 01:40 Breaking Bad (6:13) 02:25 The Killing (5:13) 03:10 The Killing (6:13) 03:55 Undercovers (11:13) 04:35 SherryBaby Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (18:22) (e) 16:40 Top Gear 18 (2:7) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 Ringer (7:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (24:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (17:25) 19:55 Will & Grace (10:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Obsessive Compulsive Hoarder 7,9 Ótrúleg mynd um Richard Wallace sem glímir við söfnunaráráttu á háu stigi. Hann hefur engu hent svo árum skiptir og er orðinn hættulegur sjálfum sér og umhverfi sínu. 21:10 My Mom Is Obsessed (1:6) Fróð- legir þættir um flókin samskipti milli móður og dóttur. 22:00 CSI: Miami (4:19) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þraut- þjálfaðri rannsóknardeild. 22:50 Hawaii Five-0 7,4 (1:24) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Þættirnir fjalla um Steve McGarrett og sérsveit sem honum er falið að mynda í kjölfar dauða föður síns. Í þessum fyrsta þætti reyna þeir að hafa hendur í hári morðingja föður hans sem er við það að sleppa úr landi. 23:35 Johnny Naz (3:6) (e) Johnny NAZ fer aftur á stjá eftir ára- langt hlé frá kastljósi fjölmiðla og áreiti íslenskra unglinga. Johnny hefur ákveðið að taka til sinna ráða og vísa landanum veginn að varanlegra og betra lífi að ÍBÍZNESKRI fyrirmynd. Hann heimsækir sex lönd og dregur fram það besta frá hverju og einu. Þjóðverjar eru þekktir fyrir járnaga og skipulag en Johnny kemst að því að ekki er allt sem sýnist í Berlín. Hippar, karlmódel, transmenni og Ís- lenskur skylmingarþræll þiggja einn glóðvolgann bratwúrst og sýna Johnny inní heim sem hann óraði ekki fyrir. 00:05 The Borgias (9:10) (e) 00:55 House of Lies (1:12) (e) 01:20 Blue Bloods (3:22) (e) 02:05 Excused (e) 02:30 Everybody Loves Raymond (17:25) (e) 02:55 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn 18:00 Þýski handboltinn 19:25 Meistaradeild Evrópu 21:10 Kraftasport 20012 22:00 Undankeppni HM 23:45 Kings Ransom SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (20:45) 06:00 ESPN America 07:10 Frys.com Open 2012 (3:4) 10:10 Golfing World 11:00 Presidents Cup 2011 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (40:45) 19:20 LPGA Highlights (17:20) 20:40 Champions Tour - Highlights 21:35 Inside the PGA Tour (41:45) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (36:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð Frétta- maðurinn fyrrverandi á heimavelli. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Um allt milli Himins og Jarðar 21:00 Fiskikóngurinn. Alltaf spriklandi ferskt og gott úr sjónum. 21:30 Vínsmakkarinn Stefánarnir komnir aftur og kynna ljúf vín ÍNN 10:50 Tangled (Garðabrúða) Skemmtileg teiknimynd úr smiðju Disney og fjallar um Rapunzel prinsessu sem hefur töframátt í síðu hári sínu og býr hjá hinni göldróttu Mother Gothel í turni. Dag einn kemur þorparinn Flynn Rider að turnin- um og heillast af Rapunzel og ákveður að hjálpa henni að flýja. 12:30 Love Happens 14:20 Pride and Prejudice 16:25 Tangled 18:05 Love Happens 19:55 Pride and Prejudice 22:00 Inhale Æsileg spennumynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Dermot Mulroney og Diana Kruger fara með hlutverk hjóna sem leita allra leiða til að finna líffæragjafa fyrir fársjúka dóttur sína. 23:25 Rush Hour 01:00 Catacombs 02:30 Inhale 03:50 Rush Hour Stöð 2 Bíó 17:30 Being Liverpool 18:15 Newcastle - Man. Utd. 20:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 Sunnudagsmessan 23:10 Liverpool - Stoke Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (49:175) 19:00 Ellen (23:170) 19:40 Logi í beinni 20:25 Að hætti Sigga Hall (8:18). 20:55 Curb Your Enthusiasm (9:10) 21:30 The Sopranos (9:13) 22:25 Ellen (23:170) 23:10 Logi í beinni 23:55 Að hætti Sigga Hall (8:18) 00:55 The Sopranos (9:13) 01:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (8:24) 18:15 Glee (1:22) 19:00 Friends (1:24) 19:25 Simpson-fjölskyldan (4:22) 19:50 American Dad (9:19) 20:10 How I Met Your Mother (14:22) 20:35 The Cleveland Show (9:21) 21:00 Breakout Kings (9:13) 21:40 The Middle (8:24) 22:05 American Dad (9:19) 22:25 The Cleveland Show (9:21) 22:45 Breakout Kings (9:13) 23:30 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.