Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 17. október 2012 Homeland heldur áfram n Aðalleikarar hafa skrifað undir fimm ára samning B retinn Damian Lew- is hefur ekki hug á að yfirgefa Homeland- þættina þrátt fyrir ít- rekuð gylliboð frá hinum ýmsu Hollywood-framleið- endum. Þetta kemur fram á Daily Mail en þar segir að Lewis hafi nú skrifað undir samning sem hljóðar upp á fleiri milljónir punda fyrir að leika Brody í fimm ár í við- bót. Það þýðir að það gætu orðið fimm þáttaraðir í við- bót af Homeland eða sjö í heildina. Lewis, sem er 41 árs, leikur Nick Brody í þátt- unum og var nýlega verð- launaður fyrir leik sinn á Emmy-verðalaunahátíðinni. Annar Breti, David Harewood, sem leikur Dav- id Estes í þáttunum hefur einnig skrifað undir fimm ára samningi og má því gera ráð fyrir því að þeir fé- lagar eyði næstu mánuð- um í myndveri í Charlotte í Norður-Karólínu við tökur á Homeland. Clair Danes leik- ur einnig í þáttunum en hún fer með aðalkvenhlutverkið, hlutverk Carrie Matheson. Þættirnir hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá gagn- rýnendum og eru sagðir vera bestu þættirnir sem hafa komið fram síðan Mad Men birtust á skjánum og Banda- ríkjaforseti, Barack Obama, segist horfa á Homeland reglulega. Þættirnir eru sýndir á Stöð 2. Grínmyndin Timburmenn? Þyrstur … ég er svo þyrstur! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra David Bronstein (hvítt) og Eduard Gufeld (svart), sem tefld var í Eistlandi árið 1981. Svarti kóngurinn er umkringdur af hvítu mönnunum og fléttu- meistarinn Bronstein var ekki í vandræðum með að finna þvingaða mátleið í stöðunni. 37. f7+ Rxf7 38. Rf6 mát Fimmtudagur 18. október 12.30 EM í hópfimleikum 13.45 Hlé 15.20 Stjórnarskráin (4:4) 15.40 Kiljan 16.30 Herstöðvarlíf (22:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.25 Múmínálfarnir (21:39) 17.35 Lóa (21:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (2:31) Skotta ræður ríkjum í Stundinni okkar. Hún býr í Álfheimunum ásamt Rósenberg sem er virðulegt heldra skoffín. Umsjónarmaður er Margrét Sverrisdóttir og handritshöfundur ásamt henni Oddur Bjarni Þorkelsson. Dag- skrárgerð: Eggert Gunnarsson. 18.25 Dýraspítalinn (6:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Litla Parísareldhúsið (2:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. 20.35 Andri á flandri - Í Vestur- heimi (3:6) (Nýja Ísland) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Íslendingabyggðir í Vesturheimi, skoðar áhugaverða staði og heilsar upp á fólk. Með honum í för er tónlistarmaðurinn KK. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Sönnunargögn 6,9 (5:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 7,4 (11:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Ljósmóðirin (2:6) (Call the Midwife) Breskur myndaflokkur um unga konu sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í aust- urborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e. 00.00 Krabbinn I (9:13) (The Big C) 00.30 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (15:22) 08:30 Ellen (23:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (8:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (2:26) 11:00 White Collar (3:16) 11:45 Lie to Me (17:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (6:24) 13:25 Vegas Vacation 15:15 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (24:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (18:22) 19:45 Modern Family 8,7 (18:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbund- innar 5 manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst við að einhverju leyti. 20:10 Neyðarlínan Fréttakonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna af ýmsum ástæðum. Símtalið til Neyðar- línunnar er spilað og talað við sjúkraflutningamenn og lækna sem aðstoðuðu sjúklingana á sínum tíma. Einnig er rætt við fórnarlömbin og fræðst um hvað á daga þeirra hefur drifið frá símtalinu örlagaríka. 20:40 Revolution (3:0) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndilega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 21:25 Fringe 8,5 (18:22) Fjórða þátta- röðin um Oliviu Dunham, sér- fræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 22:10 Breaking Bad (7:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræðikennar- ann og fjölskyldu- manninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræði- þekkingu sína og hefja fram- leiðslu og sölu á eiturlyfjum. 23:00 Spaugstofan (4:22) 23:25 Pressa (1:6) 00:10 Homeland (2:12) 01:00 Mad Men (10:13) 01:45 Strangers With Candy 03:10 Smokin’ Aces 04:35 Vegas Vacation 06:05 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Árshátíðarsjónvarp Skólafé- lags MR 12:30 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Voice (5:15) (e) 17:25 Rachael Ray 18:10 America’s Next Top Model (8:13) (e) Bandarísk raun- veruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Stelpudrama gerir vart við sig á meðal fyrirsætanna og það sýður uppúr. Stúlkurnar fá tæki- færi til að koma fram á sýningu þar sem stór nöfn eru á svæðinu og einnig koma þær fram í Helly Kitty klæðnaði og þar sem þær pósa fyrir ungan ljósmyndara. Allar nema Seymone skemmta sér vel, en hún á erfitt með að hemja skapið á sér. 19:00 Everybody Loves Raymond (18:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:25 Will & Grace (11:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 19:50 Rules of Engagement (14:15) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Til að undirbúa sig fyrir móðurhlut- verkið fer Audrey undarlegar leiðir sem að blessuð dúkkan hennar fær að finna fyrir. Jeff er alveg á móti þeim sem að Brenda hefur ákveðið að deita. 20:15 30 Rock 8,0 (9:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Starfsfólkið fagnar hlaupaárinu og Liz reynir að hjálpa Jennu að ná í auðugan milljónamæring. Jack er mjög sáttur við að einn auka dag sem færa honum aukin viðskipti. 20:40 House 8,7 (5:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Velgjörðar- maður veikist alvarlega og játar í kjölfarið á sig alvarlega hluti. 21:30 Johnny Naz (4:6) 22:00 James Bond: Spy Who Loved Me 00:05 CSI: Miami (4:19) (e) Einn albesti spennuþáttur veraldar þar sem Horatio Caine fer fyrir þrautþjálfaðri rannsóknardeild. 00:55 Blue Bloods (4:22) (e) 01:40 Crash & Burn (12:13) (e) 02:25 Everybody Loves Raymond (18:25) (e) 02:50 Pepsi MAX tónlist 18:00 Þýski handboltinn 19:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:00 Evrópudeildin 21:45 Evrópudeildarmörkin 22:35 Spænski boltinn SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:25 Sorry I’ve Got No Head 17:55 iCarly (21:45) 06:00 ESPN America 07:00 Frys.com Open 2012 (4:4) 10:00 Golfing World 10:50 Presidents Cup 2011 (3:4) 17:35 Inside the PGA Tour (41:45) 18:00 The McGladrey Classic 2012 (1:4) 21:00 The McGladrey Classic 2012 (1:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Rif og Helli- sandur,Ólafur Rögnvaldsson,Kristinn Jónasson og Páll Ingólfsson eru viðmælendur okkar. 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlinda- kistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Ný sending úr safni Páls ÍNN 10:55 The Ex Léttgeggjuð og rómantísk gamanmynd mann sem er algjör letihaugur sem neyðist til að þiggja vinnu hjá tengdaföður sínum þegar kærastan á von á barni. En þar bíður hans óvænt samkeppni frá fyrrverandi kærasta og besta vini kærustunnar, óþolandi fullkomn- um náunga sem er í hjólastól. 12:25 Kapteinn Skögultönn 13:45 When Harry Met Sally 15:20 The Ex 16:50 Kapteinn Skögultönn 18:10 When Harry Met Sally 19:45 Far and Away 22:00 Die Hard II 00:05 Seraphim Falls (Seraphim fossar) Spennandi og dramatísk mynd með stórleikurunum Liam Neeson og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. 01:55 Far and Away 04:10 Die Hard II Stöð 2 Bíó 18:15 Liverpool - Man. Utd. 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 PL Classic Matches 21:00 Being Liverpool 21:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Man. City - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (50:175) 19:00 Ellen (24:170) 19:40 Logi í beinni 20:20 Að hætti Sigga Hall (9:18) 20:50 Það var lagið 21:50 Ellen (24:170) 22:35 Logi í beinni 23:15 Að hætti Sigga Hall (9:18) 23:40 Það var lagið 00:40 Friends (10:24) 01:05 Friends (10:24) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (2:22) 19:00 Friends (2:24) 19:25 Simpson-fjölskyldan (5:22) 19:50 How I Met Your Mother (15:22) 20:15 Game Tíví 20:40 Suburgatory (10:22) 21:00 Pretty Little Liars (10:25) 21:45 Gossip Girl (2:22) 22:25 Game Tíví 22:50 Suburgatory (10:22) 23:10 Pretty Little Liars (10:25) 23:55 Gossip Girl (2:22) 00:35 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 7 4 3 1 8 5 2 9 6 1 6 5 2 9 7 3 4 8 2 8 9 3 6 4 5 7 1 3 9 8 7 5 1 4 6 2 4 5 7 9 2 6 1 8 3 6 1 2 4 3 8 7 5 9 5 2 6 8 7 3 9 1 4 8 3 1 5 4 9 6 2 7 9 7 4 6 1 2 8 3 5 1 2 5 3 7 9 4 8 6 8 4 9 1 6 2 3 7 5 3 6 7 5 4 8 2 9 1 7 3 8 6 5 4 1 2 9 2 9 6 8 1 7 5 3 4 4 5 1 9 2 3 7 6 8 5 8 2 7 9 1 6 4 3 6 7 3 4 8 5 9 1 2 9 1 4 2 3 6 8 5 7 Homeland Leikarar þáttanna hafa skrifað undir fimm ára samning og því gætu seríurnar orðið sjö talsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.