Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1960, Blaðsíða 29

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1960, Blaðsíða 29
ERLENDAR SKULDIR í ÁRSLOK 1959 TAFLA III. Greiðsluáætlanii 1960—1965 Höfuðstóll Höfuðstóll Ár í ársb. Afborg. Vextir Samt. í árslok mkr mkr mkr mkr mkr A. Löng lán 1960 2067 155 57 212 1912 1961 1912 164 62 226 1748 1962 1748 144 60 204 1604 1963 1604 131 59 190 1473 1964 1473 127 54 181 1346 1965 1346 126 46 172 1220 B. Skipa-og tækjakaupalán, meðallöng og stutt 1960 593 110 25 135 483 1961 483 108 23 131 375 1962 375 85 19 104 290 1963 290 65 15 80 225 1964 225 49 11 60 176 1965 176 41 8 49 135 C. Fiskibátalán, stutt 1960 65 23 4 27 42 1961 42 16 2 18 26 1962 26 12 1 13 14 1963 14 9 1 10 5 1964 5 5 0 5 0 1965 0 0 0 0 0 Samtals 1960 2725 288 86 374 2437 1961 2437 288 87 375 2149 1962 2149 241 80 321 1908 1963 1908 205 75 280 1703 1964 1703 181 65 246 1522 1965 1522 167 54 221 1355 Ekki þótti ástæða til að gera greiðsluáætlun lengra fram í tímann. Bæði breytist áætlun við tilkomu nýrra lána og einnig eru vextir sumra lána breytilegir. Sérstaklega breytist áætlunin vegna kaupa á fiskibátum og ekki er ósennilegt að lánaskilmálar fiskibátanna vegna breytist verulega. Skrá yiir erlend lán í árslok 1959 Lánaskrá var birt í 6. hefti þessa tímarits, en vegna nýrra lána og ýmissa annarra breyt- inga er sundurliðuð skrá yfir erlend lán í árs- lok 1959 birt hér. Ekki þótti ástæða til þess að sundurliða lán vegna fiskibátakaupa á sama hátt og gert hefur verið með önnur lán. Lán nr. 61. Upphafleg lánsupphæð var 50 mkr, en aðeins 25 mkr þeirrar upphæðar hafa verið notaðar hingað til og er ófyrirsjá- anlegt hvort meira verði notað af láninu. Við lántöku jafngilti ein pappírskróna 0.0545676 gr. af skíru gulli. Eftir gengisbreyt- inguna 22. febrúar 1960 jafngildir ein pappírs- króna 0.0233861 gr. af skíru gulli. Þar sem lánsupphæðin er miðuð við að króna jafngildi 0.0545676 grömmum gulls hækkar krónugildi lánsins í hlutfalli við gengisbreytinguna. Lán nr. 68. Þegar Greiðslubandalag Evrópu (EPU) var lagt niður, var samið um að skuld íslands við það yrði breytt í föst erlend lán til sjö ára hjá evrópiskum kröfuhöfum á greiðslubandalagið. Lán nr. 71 og 267. Á skrána eru færð tvö lán, sem tekin voru í ársbyrjun 1960, þótt alls stað- ar annars staðar sé miðað við árslok 1959. Hið fyrra er lán nr. 71 ($ 3 m), tekið hjá Export- Import Bank of Washington 29. janúar 1960, og þótti réttara að telja það til seinni hluta þess lánasamnings, sem samið var um fyrir árs- lok 1959. Fyrri hlutinn var tekinn 23. júní 1959, lán nr. 67 ($ 3 m), hjá sama banka. Hið síðara er lán nr. 267 ($ 587.000) tekið hjá Manufacturers Trust Co., Nevv York, 1. marz 1960. Lán þetta er hliðstætt láni nr. 266, $ 575.000, tekið hjá sama banka og í sama til- gangi (vegna flugvélakaupa) 9. des. 1959. 27

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.