Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1960, Side 9

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1960, Side 9
ÞJÓÐHAGSREIKNINGATÖLUR 1948-1958 liggja fyrir tiltölulega mjög góðar upplýsingar, og hafa þær verið birtar í Fjármálatíðindum og ársskýrslum Landsbankans. Eina tegund tölu- raða vantar þó tilfinnanlega. Það eru vísitölur, sem mundu sýna breytingar veðurfars og afla- bragða. Náttúruöflin hafa sérstaldega mikil áhrif á framleiðslu í sjávarútvegi og landbún- aði. Til eru upplýsingar fyrir mörg undanfarin ár um heyfeng af hverjum hektara svo og um áburðarnotkun á hvern hektara. Með því að draga út áhrif áburðarnotkunarinnar mætti e. t. v. fá vísitölu um áhrif veðurfars á hluta af landbúnaðarsterfseminni. En þeir þættir sem verka á framleiðslumagn í sjávarútvegi og landbúnaði eru svo margir, að erfitt mundi vera að einangra áhrif náttúruaflanna. Af þess- um sökum hlýtur að vera erfitt að skýra or- sakirnar að þróun þjóðarframleiðslunnar. 7

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.