Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1960, Blaðsíða 9

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1960, Blaðsíða 9
ÞJÓÐHAGSREIKNINGATÖLUR 1948-1958 liggja fyrir tiltölulega mjög góðar upplýsingar, og hafa þær verið birtar í Fjármálatíðindum og ársskýrslum Landsbankans. Eina tegund tölu- raða vantar þó tilfinnanlega. Það eru vísitölur, sem mundu sýna breytingar veðurfars og afla- bragða. Náttúruöflin hafa sérstaldega mikil áhrif á framleiðslu í sjávarútvegi og landbún- aði. Til eru upplýsingar fyrir mörg undanfarin ár um heyfeng af hverjum hektara svo og um áburðarnotkun á hvern hektara. Með því að draga út áhrif áburðarnotkunarinnar mætti e. t. v. fá vísitölu um áhrif veðurfars á hluta af landbúnaðarsterfseminni. En þeir þættir sem verka á framleiðslumagn í sjávarútvegi og landbúnaði eru svo margir, að erfitt mundi vera að einangra áhrif náttúruaflanna. Af þess- um sökum hlýtur að vera erfitt að skýra or- sakirnar að þróun þjóðarframleiðslunnar. 7

x

Úr þjóðarbúskapnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.