Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Qupperneq 9

Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Qupperneq 9
ATVINNUTEKJUR ALÞÝÐUSTÉTTA 1950 1955 1960 HLUTFÖLL MEÐAL- ATVINNU- TEKNA VERKAMANNA, SJÓ- MANNA OG I0NAÐAR- MANNA ■=» REYKJAVÍK-.100 ---KAUPSTAÐIR Ennnni KAUPTÚN Mynd 1 Tekjur í kaupstöðum og kauptúnum náðu fullum jöfnuði við atvinnutekjur í Reykjavík árið 1957 og þó heldur betur. Upp frá því hafa meðaltekjur í kaupstöðum og kauptún- um verið um eða yfir 5% hærri en í Reykja- vík. Arið 1961 átti verkfallið sinn þátt í því, að hlutfallið var óhagstætt Reykjavík um 11—12%. Einmitt þess vegna er athyglisvert, að kaupstaðirnir halda næstum hlut sínum ár- ið 1962 með 11% hærri meðaltekjur en Reykja- vík. Þróun tekjuhlutfallanna yfir allt tímabilið að líta skýrist fyrst og fremst af hinni almennu þróun atvinnuhátta og fólksflutninga á milli landshluta. Þótt stökkbreytingar styrjaldarár- anna hafi valdið miklum umskiptum, voru hin ytri skilyrði að mörgu leyti hin sömu og fyrir stríð eða leituðu aftur í sama horfið. Þrátt fyrir miklar breytingar hafði búseta þjóðar- innar ekki þróazt til jafnvægis miðað við þau atvinnuskilyrði, er skapazt höfðu. Nliðað við at- vinnutæki, auðlindir og markaðsaðstöðu var of margt fólki í hinum dreifðu byggðum. Fólks- flutningarnir hafa að miklu leyti farið þannig fram, að fólk flutti fyrst úr sveitum til kaup- túna og þaðan til kaupstaða eða til höfuð- staðarins. Mæddi fólksstreymið því mikið á kauptúnunum, meðan munaði að marki um fólksstreymið úr sveitunum, og kom þannig um tíma í veg fyrir fyllri aðlögun mannfjöld- ans að atvinnutækifærunum. Þegar tækifærin til tekjuöflunar tóku að jafnast, gerðist það þó ekki þannig, að fólki fækkaði í kaupstöðum og kauptúnum utan Suðvesturlands. Flestir staðir héldu íbúafjölda sínum óskertum, og fór íbúafjöldi sumra þeirra vaxandi. Aukning atvinnutækifæra varð til þess að auka meðaltekjur íbúa þessara staða til jafns við Reykjavík. Hvernig sú aukning hefur orðið, er ein mikilvægasta skýringin á þróun hlutfalla atvinnuteknanna innbyrðis frá stríðslokum. Aukinn fólksfjöldi og kaupgeta í landinu hefur sára lítil áhrif til aukinnar eftirspurnar eftir framleiðsluvörum kaupstaða og kauptúna úti um land, þar sem megnið af framleiðsl- unni eru sjávarafurðir til útflutnings. Viðgang- ur annarrar atvinnustarfsemi á þessum stöð- um, og þar með bygginga og annarra fram- kvæmda, er aftur háður afkomunni í fiskveið- 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.