Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Qupperneq 40

Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Qupperneq 40
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM ar, íyrirframgreiðslur út á væntanlegar fjár- veitingar eða lánsfé. Einnig eru taldar fram- kvæmdir fyrir framlög vegasjóðs og brúasjóðs af benzínskatti, alls 20.3 millj. kr. Tölur ríkis- reiknings, er sýna fjárveitingar samkvæmt fjár- lögum hvers árs, eru því ekki sambærilegar við þessar tölur. Vegaviðhald er ekki með- talið, en það nam 62.1 millj. kr. árið 1962. Tala unninna dagsverka við vega- og brúa- gerð var tæplega 121 þús. miðað við 10 stunda vinnudag, en var tæplega 108 þús. árið áður. Götur og holræsi. Framkvæmdir námu alls 84.4 millj. kr. á verðlagi ársins 1962. lleykja- vík var með langstærsta hlutann, eða 45.7 millj. kr., aðrir kaupstaðir 19.9 millj., kaup- tún 12.9 og sýslur og hreppar 5.9 milljónir, en sýslu- og hreppavegir eru taldir undir þessum lið. Magnaukningin frá árinu áður varð 20%. Hafnir og vitar. Árið 1962 varð kostnaður við hafnargerð og vitabyggingar alls 74.1 millj. kr. miðað við verðlag ársins. Þar af voru 10.8 millj. kr. við Reykjavíkurhöfn. Á vegum vita- og hafnarmálastjórnarinnar varð kostnaður 63.3 millj. kr., þar af fóru 1.2 millj. kr. til vita- bygginga og 2.1 millj. kr. til landshafnanna í Rifi og í Keflavík, en þær eru eingöngu kost- aðar af ríkissjóði. Framkvæmdir við hafnir annarra sveitarfélaga en Reykjavíkur námu alls 60.0 millj. kr. Framkvæmdir utan Reykjavíkur voru mest- ar á eftirtöldum stöðum (millj. kr.): Þorláks- höfn 10.0, Bolungarvík 6.4, Sandgerði 4.0, Ak- ureyri 2.8, Tálknafirði 2.5, Hafnarfirði 2.5, Ólafsfirði 2.5 og Vestmannaeyjum 2.3. Flugvellir. Fjármunamyndun á sviði flug- mála var 11.8 millj. kr. eða svipuð og undan- farin árin. Þar af nam gerð sjálfra flugvall- anna 4.6 millj. kr. og flugöryggistæki 3.7 millj. króna. Póstur, sími og útvarp. Framkvæmdir pósts og síma hafa verið mjög miklar frá árinu 1960, eða á milli 54 og 69 millj. kr. á verðlagi árs- ins 1960. Veldur því bæði ör aukning síma- kerfisins og bygging sjálfvirkra kerfa um mik- inn hluta landsins, auk annarra tæknibreyt- inga. Verðhækkanir á erlendu efni til símans hafa verið miklar síðustu árin, og hefur því framkvæmdaupphæðin hækkað mjög ört að tiltölu við magnaukningu og hækkun almenns verðlags. Mjög mikill hluti erlends kostnaðar er fenginn að láni, og stendur rekstur símans undir greiðslum vegna þeirra lána. Árið 1962 námu framkvæmdir 108 millj. kr. á verðlagi ársins. Sjálfvirkar stöðvar námu 60 millj.. kr., radíósímar og fjölsímar 10 millj. kr., jarðstrengir 24 millj. kr., stöðvarhús og póst- hús 13 millj. kr., og loks fjárfesting útvarps- ins tæp 1 millj. kr. Svo samslungin sem fjár- munamyndun símakerfisins er oft viðhaldi þess, er ekki að vænta, að tölur þessar séu nákvæmar. Byggingar hins opinbera Byggingarframkvæmdir hins opinbera hafa aukizt stórum skrefum síðustu árin. Raunar \'arð magnaukningin aðeins rúm 5% milli ár- anna 1961 og 1962, en frá 1959, eða á þrem árum, var aukningin 50%. Sundurliðun fram- kvæmdanna er sýnd í töflu 4. Árið 1962 varð aukningin langmest á bygg- ingu sjúkrahúsa eða 61% að magni. Einnig varð talsverð aukning á byggingu kirkna. Dálítil aukning varð og á byggingu félagsheimila. Byggingar pósts og síma eru ekki innifaldar í þessum flokki, heldur með samgöngumann- virkjum, en þær voru 13.0 millj. kr. árið 1962. á verðlagi ársins. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.