Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Page 57

Úr þjóðarbúskapnum - 01.02.1964, Page 57
ALMANNATRYGGINGAR Á ÍSLANDI Mijnd 3 unin endurtryggir að því marki, að hún ber mjög lítinn hluta áhættunnar af þessum tryggingum. Aðrar tilfærslur. Tilfærslur til samtaka eru mestmegnis veittar þeim samtökum, er vinna að félags- legum málefnum, t. d. Slysavarnafélagi Is- lands, S.I.B.S. og fleirum. Tilfærslur til út- landa eru bætur til erlendra manna hér á landi, sem eiga rétt til bóta samkvæmt milli- ríkjasamningum. Hæð og kaupmáttur bóta og hlutfall við þjóðartekjur Bætur á hvern bótaþega hafa hækkað stór- lega á tímabilinu. í töflu 5 eru bótaupphæðir hvers árs samkvæmt ákvæðum sýndar fyrir nokkrar helztu tegundir bóta lífeyristrygginga. Flestar aðrar bætur eru á einhvern hátt tengd- ar þessum bótaflokkum. Miðað er við óskert- an lífeyri. Margir bótaþegar hafa þó notið enn meiri hækkunar, þar sem skerðingarákvæðin voru felld burt árið 1961. Þá eru einnig sýnd- 55

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.