Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.11.2014, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 08.11.2014, Qupperneq 4
8. nóvember 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | NÁTTÚRA Afl háhitasvæðanna í Bárðarbungu hefur á undan förnum vikum margfaldast. Sigkatlar í jöklinum dýpka stöðugt. Stækki katlarnir enn með auknum jarð- hita gæti bráðið jökulvatnið tekið að safnast fyrir undir fjallinu með mögulegri hættu á hlaupi. Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvís- indastofnun, segir að líklega sé hægt að meta styrk svæðisins til jafns við Skaftárkatla, sem Skaftár- hlaup koma úr, en minni en í Gríms- vötnum og á Torfajökulssvæðinu. „Metið sem varmaafl er þetta orðið eitt af öflugustu jarðhitasvæðum landsins. Það hefur orðið mjög mikil breyting á stuttum tíma, og jarðhit- inn sem er að losna úr læðingi farið úr tugum megavatta upp í kannski 600 megavött á nokkrum vikum. Þessi jarðhitasvæði voru til fyrir, en hafa því a.m.k. tífaldast að afli.“ Spurður hvað verður um jökul- bráðina segir Magnús Tumi að enn sem komið er sé talið að vatn- ið hripi út úr eldstöðinni og í árnar sem frá henni renna. „Vatnsmagnið er það lítið þrátt fyrir allt að erfitt er að finna merki um það í Jökulsá á Fjöllum. Ef katlarnir stækka hins vegar mikið frá því sem nú er, gæti vatn farið að safnast fyrir undir þeim, en talið er að það sé ekki farið að gerast, að minnsta kosti enn þá. Afl jarðhitans þarf svo að aukast nokkuð meira áður en hann getur búið til stóra katla sem valda hlaup- um sem gera raunverulegan usla. Við sjáum til hvað gerist,“ segir Magnús Tumi. Ástæðan fyrir því að jarðhitinn hefur vaxið eins og raun ber vitni er líklega sú að grunnvatn nær betur inn að heitu bergi vegna sprungu- hreyfinga samfara öskjusiginu í Bárðarbungu. svavar@frettabladid.is 4 Það hefur orðið mjög mikil breyting á stuttum tíma, og jarðhitinn sem er að losna úr læðingi farið úr tugum megavatta upp í kannski 600 mega- vött á nokkrum vikum. Magnús Tumi Guðmundsson 1.10.2014 ➜ 7.10.2014 40 KARLMENN AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kkolbeins@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is . Gert er ráð fyrir að dagskrá hefjist kl. 9:00 og sé lokið kl.11:30. Skráning á: steinsteypufelag@steinsteypufelag.is Steinsteypufélag Íslands heldur morgunfund þann 11. nóvember næstkomandi þar sem fjallað verður um vinnubrögð í mannvirkjagerð Fundurinn verður haldinn sal M209 í Háskólanum í Reykjavík. Steinsteypufélagið býður upp á kaffi í hléi sem og fyrir fundinn. 09:00 Steypuskemmdir: Orsök og afleiðing - Indriði Níelsson, Verkís 09:20 Framleiðandi: Afhending & móttaka steypu - Kai Westphal, Steypustöðinni 09:40 Sjónarmið verktakans - Karsten Iversen, Ístak 10:00 Kaffihlé 10:20 Sjónarmið hönnuðar - Ari Sigfússon, Verkís 10:40 Pallborðsumræður - Fyrirlesarar ásamt Magnúsi Sædal fyrrum byggingarfulltrúa í Reykjavík og Dr. Hafsteini Pálssyni verkfræðingi hjá Umhverfis- og Auðlindaráðuneytinu Fundarstjóri er Prof. Ólafur H. Wallevik, varaformaður Steinsteypufélags Íslands. BÆTT VINNUBRÖGÐ, BETRI MANNVIRKI D A G SK RÁ Afl háhitasvæðanna margfaldast að styrk Undir Bárðarbungu hefur myndast eitt öflugasta jarðhitasvæði landsins metið í varmaafli. Á nokkrum vikum hefur afl jarðhitasvæðisins tífaldast, hið minnsta. Samkvæmt mælingum vísinda- manna, sem gerðar voru í eftirlits- flugi á þriðjudag, sést að katlarnir í jöklinum hafa dýpkað um fimm til átta metra undanfarna 10-12 daga, en sigskálin í jöklinum er metin 1,1 til 1,2 rúmkílómetrar að stærð. Mesta sig er orðið 44 metrar en mælir í öskju fjallsins sýnir að sigið heldur áfram með svipuðum hraða og hefur verið undanfarnar vikur og jarðskjálfta- virknin er áfram mikil. ➜ Katlarnir dýpka hratt BÁRÐARBUNGA Myndin sýnir sigkatlana vestast í Bárðarbungu. Sá þriðji, nokkru stærri, er í suðaustanverðum jöklinum og hefur dýpkað um 30 metra síðan 20. september. MYND/MAGNÚS TUMI 100 stöðugildi kennara í framhaldsskólum verða felld niður verði fjárlaga- frumvarpið að lögum óbreytt. Nýskráningar metanbíla drógust saman um 82% á fyrstu 10 mán- uðum ársins miðað við sama tímabil 2012. aðgerðum verður frestað vegna verkfalls lækna semjist ekki áður en verkfallsaðgerðum lýkur í desember. frá Íslandi var boðin þátttaka í Euro sonic-tónlistar- hátíðinni sem fer fram í Hollandi á næsta ári. 16 ATRIÐUM komu saman á Austurvelli síðdegis á þriðjudag til að mótmæla stjórnarháttum ríkisstjórnar- innar. Makríll hefur gefið í útflutningstekjur frá því árið 2007. voru kærðir vegna vændis- mála í vikunni. voru meðallaun roskinna skúringa- kvenna Stjórnar- ráðsins, sem sagt var upp í vikunni. 260.000 KRÓNUR Á MÁNUÐI 4.500 MANNS Tafla af sterka verkjalyfinu OxyContin kostar 5.000 krónur á götunni, en lyfið er nýtt hér á landi. VIÐSKIPTI Samkeppniseftirlitið hefur sektað Já hf. um 50 milljónir króna fyrir samkeppnislagabrot. Þá er fyrirtækinu gert að veita sam- keppnisaðilum aðgang að gagnagrunni sínum. Miðlun og Loftmyndir kvörtuðu til eftirlitsins eftir að hafa óskað eftir aðgangi að gagnagrunni Já í þeim tilgangi að bjóða upplýsinga- þjónustu í samkeppni við Já. „Sökum þeirrar aðstöðu sem Já hefur verið í frá upphafi, ræður fyrirtækið yfir eina heildstæða gagnagrunninum yfir símanúmer og rétthafa þeirra,“ segir í niður- stöðu Samkeppniseftirlitsins. Talið var að Já væri í mark- aðsráðandi einokunarstöðu og verðskrá fyrirtækisins fæli í sér yfirverðlagningu á gagnagrunni. „Þessi niðurstaða breytir því að við getum núna veitt þjónustu á sambærilegum forsendum og sam- keppnisaðilinn,“ segir Andri Árnason, framkvæmdastjóri Miðlunar. - skó Útilokuðu samkeppni og yfirverðlögðu gögn: Já greiði 50 milljónir HEILBRIGÐISMÁL Hjartaheill og SÍBS bjóða ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóð- fitu og súrefnismettun í dag og á morgun í SÍBS-húsinu að Síðu- múla 6 klukkan 10 til 16. Hjúkrunarfræðinemar munu framkvæma mælingarnar ásamt starfsfólki Hjartaheilla. Í fyrra mættu átta hundruð manns. Sextíu prósent af þeim voru með of háan blóðþrýsting. - ibs SÍBS og Hjartaheill: Blóðþrýstingur mældur frítt BLÓÐÞRÝSTINGUR MÆLDUR Í fyrra mældust 43 einstaklingar á hættusvæði. Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá KULDABOLI Hvöss norðaustanátt í dag, hvassast austan til og éljagangur um norðan- og austanvert landið en bjartviðri suðvestan til. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu. -2° 11 m/s 0° 12 m/s 0° 11 m/s 2° 15 m/s 5-13 m/s. 5-10 m/s, en strekk- ingur allra syðst. Gildistími korta er um hádegi 9° 24° 4° 14° 19° 8° 12° 10° 10° 26° 14° 22° 22° 21° 19° 10° 10° 11° 0° 8 m/s 1° 18 m/s -1° 11 m/s 0° 13 m/s -2° 8 m/s -1° 10 m/s -7° 15 m/s -1° -1° -2° -2° -2° 0° -4° 0° -6° -2° Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN 100 MILLJARÐA KRÓNA 700 -100 AUKIÐ ÖRYGGI Ný varaaflsstöð Lands- nets í Bolungarvík. MYND/LANDSNET IÐNAÐUR Straumtruflanir verða aðfaranótt 12. nóvember hjá íbúum Bolungarvíkur og Ísafjarðar og víðast á Vestfjörðum aðfaranótt 13. og 14. nóvember. Landsnet segir ástæðuna álags- prófanir vegna lokafrágangs í umfangsmiklu uppbyggingarferli raforkumála á svæðinu sem til framtíðar eigi að draga verulega úr líkum á langvarandi straum- leysi á Vestfjörðum. - óká Álagsprófanir fyrir vestan: Straumtruflana er að vænta FAGNAR NIÐURSTÖÐUNNI Fram- kvæmdastjóri Miðlunar segir úrskurð Samkeppniseftirlitsins ánægjulegan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.