Fréttablaðið - 08.11.2014, Blaðsíða 69
SPARISJÓÐSSTJÓRI
Starf sparisjóðsstjóra Sparisjóðs
Vestmannaeyja er laust til umsóknar
Sparisjóður Vestmannaeyja er alhliða fjármálafyrirtæki
sem hefur starfað í yfir 70 ár. Sparisjóðurinn er með
starfsstöðvar á fimm stöðum á landinu í Vestmannaeyjum,
á Selfossi, Höfn, Djúpavogi og Breiðdalsvík og eru
starfsmenn sjóðsins nú 29. Starfsstöð sparisjóðsstjóra
er í Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar um Sparisjóðinn má finna
á heimasíðu hans, www.spar.is/speyjar
Helstu verkefni
• Gætir almennra hagsmuna Sparisjóðsins
• Stjórnar daglegum störfum, ber ábyrgð á starfs
mannamálum og þeirri starfssemi sem undir sjóðinn
heyrir skv. skipuriti
• Annast fjármál og fjárhagsáætlunargerð
• Stýrir rekstri verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Stjórnunarreynsla
• Frumkvæði í starfi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Þekking og reynsla af störfum í fjármálafyrirtæki
• Innsýn og þekking á málefnum sparisjóða er kostur
• Leiðir sókn Sparisjóðsins til eflingar og aukinna
viðskipta á sínu markaðssvæði
• Uppfylli að öðru leyti hæfisskilyrði 52. gr. laga
nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Þorbjörg I. Jónsdóttir formaður stjórnar Sparisjóðsins,
í síma 5115 101, og tölvupósti rbjorg@lagathing.is.tho
Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2014.
Umsóknir óskast sendar til Sparisjóðs Vestmannaeyja,
merktar stjórnarformanni, Bárustíg 15 í Vestmannaeyjum
og þeim þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá
og kynningarbréf.
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
Viltu vera með
í liðinu okkar?
Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum
og skipulagihúsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi
og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði
sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast
og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
Íbúðalánasjóður er útgefandi skuldabréfa í kauphöll og er með
aðili hjá Fjármálaeftirlitinu. Lánasafn sjóðsins til einstaklinga
og lögaðila er 769 milljarðar og fjöldi viðskiptavina eru um 52.000.
Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim
tíma.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. á sviði
viðskiptafræði, stærðfræði eða verkfræði
• Framhaldsmenntun er æskileg
• Reynsla af störfum á fjármálamarkaði
og við áhættustýringu
• Stjórnunarreynsla, samskiptahæfileikar
og færni til að starfa í hópi
• Reynsla af greiningarvinnu og mjög
góð greiningarhæfni
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Mjög góð excel kunnátta og þekking á nýtingu
vöruhúss gagna er kostur
Starfssvið
• Verkefnastjórn áhættustýringar sjóðsins
• Skýrsluskil til stjórnenda og eftirlitsaðila,
þ.á.m. ICAAP og álagspróf
• Fjárhagsáætlanir og fjármögnun sjóðsins
• Þátttaka í innleiðingu áhættuvitundar
Verkefnastjóri áhættustýringar
Starfið felur í sér umsjón með starfsemi áhættustýringar og tryggja að sjóðurinn sé á öllum
tímum að uppfylla kröfur um skýrsluskil til eftirlitsaðila, stjórnenda og lánshæfimatsfyrirtækja.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af störfum á fjármálamarkaði
• Reynsla af vinnu við áhættustýringu
• Reynsla af greiningarvinnu og mjög góð
greiningarhæfni
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Samskiptahæfileikar og færni til að starfa í hópi
• Mjög góð excel kunnátta
Starfssvið
• Verkefni á sviði fjár- og áhættustýringar
sjóðsins
• Áætlana- og skýrslugerð
• Áhættu og arðsemismælingar
Sérfræðingur í áhættustýringu
Starfið er fjölbreytt og felur í sér umtalsverða greiningarvinnu og skýrslugerð.
Umsóknir óskast útfylltar á www.hagvangur.is
Upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember n.k.
Um er að ræða 100% störf. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi
stéttarfélags. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Íbúðalánasjóður auglýsir eftir verkefnastjóra og sérfræðingi til starfa
í áhættustýringu á fjármálasviði. Verkefni fjármálasviðs eru fjármögnun,
fjár- og áhættustýring og fjárhagslegt utanumhald sjóðsins.
Beringer Finance leitar að
öflugum starfsmanni til að sinna
bókhaldi, móttöku og almennum
skrifstofustörfum á skrifstofu félagsins
í Reykjavík.
Um er að ræða 60-80% starf.
Hæfniskröfur
Góð bókhaldskunnátta er skilyrði
Þekking á DK bókhaldskerfinu er kostur
Skipulagshæfileikar
Gott vald á íslensku og ensku, bæði í töluðu og
rituðu máli
Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
Beringer Finance er alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki
með skrifstofur í Reykjavík og Stokkhólmi.
Skrifstofan í Reykjavík er staðsett á 18. hæð á
Höfðatorgi.
Umsóknir skulu sendar á
jobs@beringerfinance.com
fyrir 17. nóvember.
Birger Jarlsgatan 4 | 114 34 Stockholm
Höfðatorg, 18th floor | 105 Reykjavik