Fréttablaðið - 13.12.2014, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 13.12.2014, Blaðsíða 124
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 88 FACEBOOK VIKUNNAR FJÁRSVELTIR LISTAMENN OG KÖNGULNAG Heimsmet og hamingja á tónlistarverðlaunum HEIMSMETHAFAR Strákarnir í One Direction komust í Heimsmetabók Guinness fyrir afrek sitt að koma öllum sínum plötum beint í fyrsta sæti Billboard. NORDICPHOTOS/GETTY KLIKKAÐUR KJÓLL Söngkonan Pixie Lott stal senunni í þessum frábæra kjól. MYNDARLEGUR Plötusnúðurinn Calvin Harris lét sig ekki vanta. MÆTTI HRESS Breski tónlistar- maðurinn Labrinth var kátur í sumar- legum jakkafötum. GÓÐUR VIÐ AÐDÁENDUR Söngvarinn Ed Sheeran stillti sér upp með aðdáendum og tók með þeim sjálfsmynd. Hann tileinkaði þeim líka verðlaunin sem hann fékk fyrir lag ársins, Sing. BUDAPEST-GAURINN Tónlistar- maðurinn George Ezra sem á eitt vinsælasta lagið í haust, Budapest. STÓRGLÆSILEG SAMAN Þau Paloma Faith og Sir Tom Jones stilltu sér upp fyrir ljósmyndara, en þau tóku saman Beach Boys-lagið God Only Knows á hátíðinni. MESTI TÖFFARINN Söngkonan Ellie Goulding var töff í dragt. Verðlaunahátíðin BBC Music Awards var haldin í fyrsta sinn í London í fyrrakvöld. Stærstu sigurvegararnir voru þeir Ed Sheeran og Pharrell Williams, sem því miður komst ekki þar sem hann var við upptökur á þættinum The Voice, og fl utti hann þakkarræðu í gegnum gervihnött. Strákabandið One Direction fékk Billboard-verðlaun fyrir það afrek að koma öllum fj órum plötunum sínum beint í fyrsta sæti á vinsældalistanum í Bandaríkjunum, en það er eitthvað sem engin hljómsveit hefur gert áður. Á hátíðinni kom fram fj öldi listamanna en ásamt fyrrnefndum tók Coldplay lagið Sky Full of Stars og þeir þrír meðlimir sem eft ir eru í Take That tóku lagið. Sala á vínylplötum er á mikilli uppleið en samkvæmt Wall Street Journal voru næstum átta milljón plötur keyptar á árinu. Það er 49% aukning í sölu frá því í fyrra. Sú plata sem seldist mest var önnur sólóplata Jack White úr White Stripes, Lazaretto. Hún hefur selst í 75.700 eintökum sem gerir hana að mest seldu vínyl- plötunni síðan Vitalogy með Pearl Jam kom út árið 1994. Fast á hæla Lazaretto fylgja AM með Arctic Monkeys, Turn Blue með The Black Keys, Born to Die með Lana Del Rey og Morning Phase með Beck. Mest seldu vínyl- plötur ársins Fleiri hljómsveitir hafa verið tilkynntar á Andkristnihátíð- ina, langlífustu þungarokks- hátíð landsins sem fer fram 21. desember á Gauknum, en það eru sveitirnar Úrhrak, Naðra, Mann- virki og Carpe Noctem. Ásamt þeim koma fram Svartidauði, Sin- mara, Abominor og Misþyrming. Af þeim sveitum sem koma fram á hátíðinni hafa tvær þegar gefið út breiðskífur hjá erlend- um fyrirtækjum en þröngskífa Svartadauða, Synthesis of Whore & Beast, er væntanleg og sömu- leiðis plöturnar Söngvar Elds og Óreiðu með Misþyrmingu og Opus Decay með Abominor. Andkristni var í byrjun óbeint svar við Kristnihátíð sem haldin var á Þingvöllum árið 2000. - þij Sveitir bætast við á Andkristni SVARTIDAUÐI Koma fram ásamt fleiri satanistum. MYND/XIII CONCERT PHOTOGRAPHY JACK WHITE Rokkarinn átti mest seldu vínylplötuna á þessu ári. Haukur S. Magnússon 9. desember „Todmobile Vs. Genesis Vs. Sinfóníu- hljómsveit Norðurlands, segirðu?“ Kolfinna Kristófers- dóttir 4. desember „Fór í sund, var rukkuð barnagjald, so I got that going for me.“ Snorri Ásmundsson 11. desember „Eitt það óréttlátasta varðandi þennan blessaða myndlistarsjóð þótt fátækur sé er að söfnin sem eru ekki þekkt fyrir að greiða listamönnum laun fyrir sýningar skuli sækja um fjármagn í sjóðinn í samkeppni við fjársvelta myndlistarmenn þrátt fyrir að þau séu á fjárlögum.“ Diljá Ámundadóttir 11. desember „Þetta reddast ehf. óskar eftir því að einstaklings- fyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu taki sig saman og verði með sameiginlegan jólavina- leik.“ Blaz Roca 12. desember „hver ætlar að gefa mér jólagjöf? rosa vont að fá allt í einu gjafir á að- fangadag frá liði og vera ekkert búinn að mixa slíka fyrir við- komandi það er alveg óþolandi og lætur mig naga köngul yfir hátíðarnar.“ LÍFIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.