Fréttablaðið - 13.12.2014, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 13.12.2014, Blaðsíða 26
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 26 Markaður hönnuða og vefverslana verður haldinn í dag á Kexi hos- teli. Sigríður Dagný Sigurbjörns- dóttir, eigandi vefverslunar, segir nauðsynlegt að komast í sam- band við viðskiptavininn. „Ég og Guðný Hrefna Sverrisdóttir erum eigendur vefverslana og ákváðum að fara af stað með markað fyrir jólin. Svo fór boltinn að rúlla og tengslanetið styrktist. Núna erum við orðin þrettán.“ Sigríður segir vefverslanir vera faldar að því leyti að þær starfa á netinu og allt er afgreitt í gegnum tölvuna. „Maður fær jólaandann í æð með því að hitta viðskipta- vininn sem er að skoða vöruna manns. Í raun er tölvan búðin þín allt árið um kring þannig að þetta verður mikil hátíð – að hitta viðskiptavininn. Svo er ekkert jafn jólalegt og að starfa bak við búðar borðið í jólaösinni.“ Sigríður byrjaði með verslun sína, kolka.is, fyrir ári og þá voru ekki margar vefverslanir sem buðu upp á lífsstílsvörur. Á þessu ári hafa aftur á móti sprottið upp vefverslanir og einyrkjarnir í hönnun eru gríðarlega margir. „Fólk hefur líka aukinn áhuga á að sækja markaði og styrkja íslenska hönnun. Við erum svo lítið litlu kaupmennirnir á horninu og það er náttúrulega ekkert eins fallegt og íslensk hönnun.“ Markaðurinn verður haldinn í dag frá klukkan tíu til fimm á Kexi hosteli. Erla Björg Gunnarsdóttir erlabjorg@frettabladid.is Á OPNUN JÓLABÆJARINS á Ingólfstorgi klukkan 16 í dag. Þar munu feðgarnir Gilja- gaur og Leppalúði ásamt geithafri hins síðarnefnda taka höndum og fótum saman við Hornaflokk vætt- anna, Jólakórinn Graduale Futurae og fjölmarga góða gesti. Á THE ULTIMATE CHRIST- MAS COLLECTION með Elvis Presley. Ekkert kemur manni eins fljótt og vel í jólaskapið og Elvis. Það er garanterað. BÓKINA SIGUR- SVEINN – Baráttuglaður brautryðjandi, eftir Árna Björns- son. Ævisaga Sigursveins D. Kristinssonar er merkileg heimild um stórmerka ævi frumkvöðuls sem lét ekkert stöðva sig. Á THE HUNGER GAMES: CATCHING FIRE á Stöð 2 klukkan 22.20 í kvöld. Mynd sem enginn má missa af og jafnvel þótt þú hafir séð hana áður þá er þetta mynd sem er vel virði annars áhorfs. Sigurður Hlöðversson, útvarpsmaður og plötusnúður Stemning og gleði Ég ætla að fara út með fjölskyldunni að borða um helgina og stýra eins og einum útvarpsþætti. Svo verð ég að skemmta á Hótel Sögu jólahlað- borðum, það verður sko stemm- ari þar. Svo ætla ég mér að springa úr gleði yfir Manchester United-Liverpool leiknum á sunnudag. Annars verður bara rólegt. Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar Lærir með hálfum hug LÆRA. Ætli tíminn sem fer í lærdóm fari ekki aðallega í að hugsa um allt það skemmti- lega sem ég muni gera um næstu helgi AÐ LOKNU PRÓFI. Þá verður próflokum svo sannarlega fagnað! Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona Fjölskylda og vinna Ég byrja alltaf helgina á því að rífa í lóðin með Önnu Borg í Heilsuborg. Í dag málum við herbergi og á morgun tökum við á móti syni okkar sem kemur heim í jólafrí úr háskóla í Bandaríkjunum. Svo sendi ég út þátt á Rás 2 á morgun. Helga Möller, söngkona Jólatónleikar á Akureyri Ég syng á þrennum jólatón- leikum í Hofi á Akureyri um helgina sem heita Norðurljós- in. Svo þarf ég bara að koma mér í bæinn áður en illviðrið skellur á af því ég er með fjórar framkomur í jólahlað- borði á sunnudaginn. Fá jólaandann beint í æð Hönnuðir og eigendur vefverslana starfa allt árið um kring bak við tjöldin en stíga fram á markaði. RAÐAÐ UPP Á MARKAÐ Guðný Hrefna Sverrisdóttir raðar upp vörum fyrir markaðinn en hún rekur vefverslunina Minimal decor. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Piparkökur 500 gr hveiti 250 gr sykur 250 gr smjörlíki 375 gr síróp 6 tsk. lyftiduft 2 tsk. matarsódi 1 tsk. negull 1 tsk. kanill 1 tsk. kakó 1 tsk. engifer 1 tsk. pipar (hvítur) 1 egg Aðferð Hnoðið í hrærivél eða leyfið börnunum að hnoða með höndunum og setjið þá þurrefnin fyrst. Myljið síðan smjörlíkið saman við, bætið sírópinu við og hnoðið við þurr- efnin. Bætið við hveiti ef deigið er of blautt. Fletjið deigið þunnt út og skerið út. Setjið á bök- unarklædda ofnplötu og bakið við 175 gráður í 10 til 12 mínútur. Þetta deig má baka strax og þarf ekki að láta standa í kæli í marga tíma. Glassúr Hægt er að kaupa tilbúna liti í túpum. Annars hræra flórsykri og vatni saman og skipta í nokkrar skálar. Blanda svo matarlit saman við. Notaleg piparkökustund Á aðventunni getur verið huggulegt að hnoða saman í deig, skera út og skreyta piparkökur í faðmi fj ölskyldunnar. Hér er uppskrift sem hentar vel fyrir óþolinmóða því deigið þarf ekki að kæla. JÓLASKRAUT Sumir fá útrás fyrir listræna hæfileika og nota piparkökurnar sem fallegt jólaskraut. HELGIN 13. desember 2014 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.