Fréttablaðið - 23.12.2014, Blaðsíða 64
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Spænsku stelpurnar reiðar eft ir leik:
Þetta er skandall
2 Þrettán ára syrgir föður sinn: „Allir
segjast hata löggur en á sama tíma
leita allir til þeirra eft ir hjálp“
3 Phil Neville: Flamini eins og rúðu-
þurrka
4 Ósáttir við „grímulausan áróður gegn
trúleysi“
5 Flugmaður neitar sök vegna brotlend-
ingar við sumarhús
Fimmta prentun Öræfa
Forlagið hefur brugðist við miklum
vinsældum Öræfa eftir Ófeig Sigurðs-
son með því að láta prenta bókina í
fimmta sinn, svo hún verði fáanleg
í verslunum á Þorláksmessu. Fjórða
prentunin kom í hús á laugardaginn
og kláraðist hún samdægurs. For-
svarsmenn Forlagsins fullyrða að
þeir hafi aldrei látið endurprenta
bók svo skömmu fyrir
jól. Öræfi hefur verið
tilnefnd til Íslensku
bókmenntaverð-
launanna í flokki
fagurbókmennta,
auk þess sem hún
var valin besta ís-
lenska skáldsagan
af starfsfólki
bókaversl-
ana víða
um land.
- fb
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
ht.is
með Android
Engin venjuleg upplifun
Við kynnum
Philips Ambilight
9000 sjónvörpin
Á fullu á aðfangadag
Þingmaðurinn Unnur Brá Konráðs-
dóttir ætlar að klára jólabaksturinn
á aðfangadag og skella þá í konfekt-
kökur og marengstertu. Þá ætlar hún
einnig að elda svínahamborgarhrygg
og reyktan lambahrygg. Unnur mun
því hafa í nógu að snúast en hún
ætlar að eyða jólunum í faðmi fjöl-
skyldunnar á Hvolsvelli.
„Svo á ég eftir að gera jólaísinn en
ég vona að ég verði búin með hann
fyrir aðfangadag,“
segir Unnur og
tekur fram að
henni þyki gott
að eyða aðfanga-
degi í bakstur og
rólegheit. - hg