Fréttablaðið - 23.12.2014, Blaðsíða 31
DAGLEG
UMHIRÐA
SKIPTIR
MESTU
„Það er nauðsyn-
legt að ná fullkom-
inni hreinsun einu
sinni á sólarhring.
Það er ógerningur
án þess að nota
tannþráð.”
Laugavegi 178 - Sími: 568 9955
www.tk.is
10% afsláttur
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
E
N
T
U
N
.IS
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Virkar lausnir frá OptiBac
One Week Flat
Minnkar þembu og Vindgang
www.umslag.is
Nafnspjöld
Reikninga
Veggspjöld
Bréfsefni
Einblöðunga
Borðstanda
Bæklinga
Markpóst
Ársskýrslur
- og prentun
Ábendingahnappinn
má finna á
www.barnaheill.is
Gosdrykkja- og sykurneysla er að mati
Kristínar Heimisdóttir, formanns Tann-
læknafélags Íslands, ein stærsta heilsu-
farsvá sem Íslendingar standa frammi
fyrir. „Að mínu mati er sláandi hvað
ungt fólk drekkur mikið af gosi en sam-
kvæmt nýlegum tölum frá landlækni
drekka 13,4 prósent kvenna og 24 pró-
sent karla sykraða gosdrykki á hverjum
degi.“ Kristín segir gosdrykkjaneysl-
una mest koma fram í tannskemmdum
og sýrueyðingu ásamt ýmsum öðrum
heilsufarslegum vandamálum. „Nýlegar
rannsóknir benda til dæmis til þess að
það að drekka sykraða gosdrykki veldur
sama álagi á lifrina og að drekka bjór,“
segir Kristín.
Þótt flestir gefi vel í sykurneysluna
um jól og áramót segir Kristín helstu
neyðartilfellin tengd því þegar fólk er
að bíta í höglin í rjúpunum. „Þá er alltaf
eitthvað um að það brotni tennur út af
purusteikinni. Hún getur farið illa með
tennur sem eru veikar fyrir. Eins hafa
gulu Macintosh-karamellurnar valdið
usla.
MINNIHLUTI NOTAR TANNÞRÁÐ
Kristín segist þó ekki fylgjandi neinu
meinlætalífi svo lengi sem fólk er ekki
með jól á hverjum degi og hugsi vel um
tennurnar frá degi til dags. Hún segir
flestum þykja heilar tennur og heilbrigt
tannhold aðlaðandi. Í því samhengi
skiptir dagleg umhirða mestu. Nauð-
synlegt er að ná fullkominni hreinsun
einu sinni á sólarhring. Það þarf að ná
að hreinsa alla fleti tannanna en það
FLEST NEYÐARTIL-
FELLI ÚT AF HÖGLUM
TANNHEILSA Meðal-Íslendingur borðar 50 kíló af sykri á ári sem gerir um
það bil eitt kíló á viku. Flestir gefa vel í sykurneysluna um jól og áramót en
helstu neyðartilfellin sem koma inn á borð tannlækna um hátíðarnar eru þó
vegna hagla í rjúpum og purunnar á svínasteikinni.
TIL UMHUGSUNAR Helstu neyðartilfellin sem koma inn á borð tannlækna um hátíðarnar eru vegna hagla í rjúpum og purunnar á
svínasteikinni. Þá eiga gulu Macintosh-karamellurnar það til að valda usla.
HÆGT AÐ FYRIR-
BYGGJA FLESTAR
SKEMMDIR
Kristín segist ekki fylgj-
andi meinlætalífi svo
lengi sem fólk er ekki
með jól á hverjum degi.
GUÐSÞJÓNUSTA
Á aðfangadag verða hátíðarguðsþjónustur á Kleppi
klukkan 11.30 og geðdeild Hringbraut klukkan 13.
Prestur er séra Sigfinnur Þorleifsson, Helgi Braga-
son leikur á píanó. Kammerkór Hafnarjarðar syngur
á Klepp og Góðir grannar á geðdeild.