Fréttablaðið - 23.12.2014, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 23.12.2014, Blaðsíða 31
DAGLEG UMHIRÐA SKIPTIR MESTU „Það er nauðsyn- legt að ná fullkom- inni hreinsun einu sinni á sólarhring. Það er ógerningur án þess að nota tannþráð.” Laugavegi 178 - Sími: 568 9955 www.tk.is 10% afsláttur Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS P R E N T U N .IS Virkar lausnir frá OptiBac One Week Flat Minnkar þembu og Vindgang www.umslag.is Nafnspjöld Reikninga Veggspjöld Bréfsefni Einblöðunga Borðstanda Bæklinga Markpóst Ársskýrslur - og prentun Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Gosdrykkja- og sykurneysla er að mati Kristínar Heimisdóttir, formanns Tann- læknafélags Íslands, ein stærsta heilsu- farsvá sem Íslendingar standa frammi fyrir. „Að mínu mati er sláandi hvað ungt fólk drekkur mikið af gosi en sam- kvæmt nýlegum tölum frá landlækni drekka 13,4 prósent kvenna og 24 pró- sent karla sykraða gosdrykki á hverjum degi.“ Kristín segir gosdrykkjaneysl- una mest koma fram í tannskemmdum og sýrueyðingu ásamt ýmsum öðrum heilsufarslegum vandamálum. „Nýlegar rannsóknir benda til dæmis til þess að það að drekka sykraða gosdrykki veldur sama álagi á lifrina og að drekka bjór,“ segir Kristín. Þótt flestir gefi vel í sykurneysluna um jól og áramót segir Kristín helstu neyðartilfellin tengd því þegar fólk er að bíta í höglin í rjúpunum. „Þá er alltaf eitthvað um að það brotni tennur út af purusteikinni. Hún getur farið illa með tennur sem eru veikar fyrir. Eins hafa gulu Macintosh-karamellurnar valdið usla. MINNIHLUTI NOTAR TANNÞRÁÐ Kristín segist þó ekki fylgjandi neinu meinlætalífi svo lengi sem fólk er ekki með jól á hverjum degi og hugsi vel um tennurnar frá degi til dags. Hún segir flestum þykja heilar tennur og heilbrigt tannhold aðlaðandi. Í því samhengi skiptir dagleg umhirða mestu. Nauð- synlegt er að ná fullkominni hreinsun einu sinni á sólarhring. Það þarf að ná að hreinsa alla fleti tannanna en það FLEST NEYÐARTIL- FELLI ÚT AF HÖGLUM TANNHEILSA Meðal-Íslendingur borðar 50 kíló af sykri á ári sem gerir um það bil eitt kíló á viku. Flestir gefa vel í sykurneysluna um jól og áramót en helstu neyðartilfellin sem koma inn á borð tannlækna um hátíðarnar eru þó vegna hagla í rjúpum og purunnar á svínasteikinni. TIL UMHUGSUNAR Helstu neyðartilfellin sem koma inn á borð tannlækna um hátíðarnar eru vegna hagla í rjúpum og purunnar á svínasteikinni. Þá eiga gulu Macintosh-karamellurnar það til að valda usla. HÆGT AÐ FYRIR- BYGGJA FLESTAR SKEMMDIR Kristín segist ekki fylgj- andi meinlætalífi svo lengi sem fólk er ekki með jól á hverjum degi. GUÐSÞJÓNUSTA Á aðfangadag verða hátíðarguðsþjónustur á Kleppi klukkan 11.30 og geðdeild Hringbraut klukkan 13. Prestur er séra Sigfinnur Þorleifsson, Helgi Braga- son leikur á píanó. Kammerkór Hafnarjarðar syngur á Klepp og Góðir grannar á geðdeild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.