Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2012, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 4.–5. janúar 2011 1. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Hildur Líf? Gillz djammaði á Austri n Það var margt um manninn í áramótagleði Austurs steikhúss. Þar mátti sjá Svein andra Sveins- son stjörnulögfræðing spóka sig í hvítum smóking, hina stórglæsi- legu Þórunni antoníu, hjónakornin Ásdísi rán og Garðar Gunnlaugsson, auðun Blöndal og kærustu hans Írisi Björk jóhannesdóttur að ógleymdum Sverri Bergmann söngvara. Athygli vakti að Egill „Gillz“ Einarsson lét einnig sjá sig ásamt kærustu sinni en eins og greint hefur verið frá fer nú fram rannsókn á hendur þeim vegna meintrar nauðgunar. Drög lögð að nýrri Líf-mynd n ný gamanmynd væntanleg um ævintýri Þórs og Daníels Þ essa dagana er unnið að hand- riti nýrrar íslenskrar gaman- myndar. Samkvæmt heim- ildum DV er um að ræða kvikmynd í Líf-myndaseríunni sem Þráinn Bertelsson, alþingismaður og kvikmyndagerðarmaður, gerði á níunda áratug síðustu aldar. Heim- ildir DV herma að Halldór Högurður handritshöfundur sé einn þeirra sem komi að verkefninu. Ekki er ljóst hvort Þráinn komi sjálf- ur að verkefninu en í samtali við blaða- mann DV vísaði hann því á bug. Hall- dór vildi ekki tjá sig við blaðamann um hugsanlega endurkomu þingmanns- ins frækna í kvikmyndageirann en hann vildi heldur ekki staðfesta að ný Líf-mynd væri í pípunum. Í störfum sínum á Alþingi hefur Þráinn vakið athygli fyrir skelegga baráttu gegn niðurskurði í kvik- myndagerð sem hann hefur sagt að skili miklum tekjum í þjóðarbúið. Þráinn sendi Halldóri áramóta- kveðju og óskaði honum góðs nýs handritsárs en athygli vakti að Hall- dór kom ekki nálægt áramótaskaup- inu að þessu sinni líkt og hann hefur gert undanfarin ár. Þykir þetta skjóta stoðum undir þær vangaveltur að kvikmynd sé í vinnslu. Þráinn er einn af ástsælustu kvik- myndagerðarmönnum þjóðarinnar en hann hefur að undanförnu ein- beitt sér að stjórnmálum en hann var kjörinn á þing í síðustu alþingis- kosningum. Síðasta gamanmynd- in um félagana Þór og Daníel sem Þráinn gerði kom út fyrir um það bil 27 árum. Það var kvikmyndin Löggu- líf en áður höfðu myndirnar Dalalíf og Nýtt líf verið gerðar. Ekki liggur fyrir hvort þeir Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þorleifsson muni aftur leika þá Daníel og Þór eins og þeir gerðu í fyrri myndunum. Þráinn þreyttur á þingi? Ekki fylgir sögunni hvort Þráinn sé að leita á ný mið vegna þreytu á þingstörfum en hann hefur undanfarin ár einbeitt sér að þeim en ekki kvikmyndagerð. MynD SiGtryGGur ari Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 -2/-4 0-3 0/-2 0-3 0/-3 0-3 0/-3 5-8 0/-2 0-3 0/-2 5-8 -1/-3 5-8 -2/-4 3-5 -2/-3 5-8 0/-1 3-5 -1/-2 3-5 -4/-5 5-8 -5/-7 5-8 -5/-7 8-10 0/-1 5-8 -3/-5 3-5 2/1 5-8 2/0 3-5 3/1 3-5 2/0 5-8 1/-1 0-3 -1/-4 5-8 1/-1 5-8 0/-1 3-5 1/-1 3-5 3/1 3-5 1/-1 13-5 5/3 5-8 2/0 5-8 3/2 8-10 4/2 5-8 2/1 3-5 3/1 5-8 -1/-2 3-5 2/1 3-5 2/1 5-8 1/-1 0-3 1/-1 5-8 1/-1 0-3 -1/-3 3-5 1/-1 3-5 3/1 3-5 1/11 3-5 3/1 3-5 0/-1 5-8 0/-2 8-10 4/2 0-3 -1/-2 3-5 3/-1 5-8 3/1 3-5 2/1 3-5 3/2 8-10 4/2 0-3 4/2 10-12 4/2 12-15 3/1 5-8 3/1 10-12 6/4 3-5 3/0 3-5 10/6 3-5 2/1 5-8 4/-3 8-10 5/3 5-8 2/0 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 7 0 6/4 1/0 3/1 4/2 7/5 7/2 15/11 17/12 7/1 -3/-6 2/-4 2/0 12/5 11/6 17/12 20/11 3/1 3/-9 -2/-4 1/-5 11/8 10/5 16/11 20/8 Strekkingur með frosti og éljum. -5° -8° 10 5 11:17 15:49 í dag Ennþá er kolvitlaust veður í kringum Bretlandseyjar og Írland en vindurinn er að mestu bundinn við strendurnar. Þá er hvasst í Norðursjónum og í innhöfunum þar í kring, 15-23 m/s. 1/-1 1/-5 2/-1 0/-7 10/8 10/8 16/11 19/9 Mið Fim Fös Lau 1 -10 Í dag klukkan 15:00 5 6 3 7 10 10 7 15 17 -8-5 -4 -4 -5 -2 -5 -3 3 38 13 815 8 13 -6 -12 -5 -9 -9 4 8 8 5 9 Hvað segir veður- fræðingurinn? Það er afskapleg óspenn- andi lægð að nuddast við sunnanvert landið. Hún hvorki nær hlýindum inn á landið né getur haldið niðri í sér „and- anum“. Þannig verður vindasamt, einkum með vestanverðu landinu þó snjókoman verði við suð- urströndina. Élin fyrir norðan eru og verða hálftíkarleg. Í dag: Norðaustan 8–15 m/s vestan til á landinu, hvassast á Snæfellsnesi. Snjókoma sunnan og suðvestan til en sums staðar slydda við strönd- ina allra syðst. Stöku él nyrðra, annars þurrt og bjart með köflum. Frost 3–12 stig, kaldast til landsins. Á morgun: Norðvestan 5–13, hvassast við austurströndina. Stöku él norð- austan- og austanlands annars bjart veður. Frost 0–10 stig, kaldast til landsins í bjartviðrinu sunnan- lands. Á föstudag: Vaxandi suðaustanátt, 13–18 m/s sunnanlands og vestan og á hálendinu með morgninum, annars 8–13 m/s. Lægir nokkuð þegar líður á daginn. Fer að rigna sunnan og suðvestan til með morgninum, annars snjó- koma um mestallt land þegar líður á daginn. Vaxandi úrkoma á ný sunnan og vestan til með kvöldinu. Hlýnandi veður með hita, 2–5 stig sunnan- og vestan- lands, annars vægt frost. Snjókoma syðst á landinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.