Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2011, Qupperneq 19

Víkurfréttir - 21.12.2011, Qupperneq 19
19VÍKURFRÉTTIR • MIÐVIKUdagUrInn 21. dESEMbEr 2011 Við hlustum! Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin Bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk Lyfja & heilsu Keflavík PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 13 53 6 er einn af milljónum manna sem er í aðdáendaklúbbi liðsins. Það er stærsti aðdáendaklúbbur íþrótta- félags í heiminum með tæpar 80 milljónir félaga um allan heim. Feðgarnir og ritstjóri Víkurfrétta heilsuðu upp á nokkra þeirra á einni kránni við Old Trafford eftir leikinn við Benfica en þar var fullt út úr dyrum bæði fyrir og eftir leik. „Heimamenn hér í Manchester eins og svo margir enskir fótbolta- áhugamenn kunna að taka þetta alla leið. Hér í Englandi er þetta lífsstíll,“ sagði Jóhann sem upplifði líka frábæra tíma í knattspyrnunni í Keflavík þegar hann var bæj- arstjóri þar í áratug. Þá var Keflvík stórveldi í boltanum hér heima og gullaldarliðið hampaði Íslands- meistaratitilinum fjórum sinnum á árunum 1964 til 1973. Jóhann hefur alla tíð verið mikill knattspyrnu- og íþróttaáhugamaður og sækir knattspyrnu- og körfuboltaleiki en íþróttin sem gamli bæjarstjórinn og þingmaðurinn stundar hins vegar sjálfur er golf. Hólmsvöllur í Leiru er hans heimavöllur og þar arkar hann glaður um grænar grundir á sumrin. Jóhann skoðar minningarskiltið á Old Trafford um flugslysið 1958 þar sem 8 leikmenn Man. Utd. létu lífið. Ferguson, stjóri Man. Utd. í ald- arfjórðung. Norðurhluti leikvangsins var nýlega nefndur eftir honum. Liðin ganga inn á leik- vanginn í upphafi leiks. 75 þús. áhorfendur. Stemmningin er mikil á pöbbunum fyrir og eftir leik. Á aðalkránni eru þó eingöngu MU aðdáendur velkomnir. Man. Utd. klúbburinn á Íslandi á marga ársmiða og það nýta sér margir Íslendingar, eins og t.d. þessir (mynd að ofan) sem voru að koma í fyrsta skiptið. Gestirnir frá Portúgal með myndavélarnar á lofti fyrir leikinn.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.