Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2011, Síða 38

Víkurfréttir - 21.12.2011, Síða 38
38 MIÐVIKUdagUrInn 21. dESEMbEr 2011 • VÍKURFRÉTTIR 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU Ýmsar stærðir og gerðir af her- bergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og bað- herbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og all- ur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leigu- verð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Til leigu rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð við Sjávargötu. Hagstætt leiguverð. Uppl. í síma 865 2240 og 860 8909. Íbúð í Reykjanesbæ til leigu 2ja herbergja íbúð á góðum stað í Reykjanesbæ til leigu. Stutt í skóla og leikskóla. Leiga 75.000+hiti og rafmagn á mánuði. Upplýsingar í síma 869 6325. www.vf.IS Kirkjur og samkomur: Hvítasunnukirkjan Keflavík Samkomur um jól og áramót Föstudagur 23. des. kl. 20-21.00 Vöfflukaffi Aðfangadagur kl. 17.00 Engin samkoma jóladag Þriðjudagur 27. des. kl. 20.00 Bæna samkoma Föstudagur 30. des. kl. 20.00 Samkoma Gamlársdagur kl. 16.30 Þakkar- gjörðar samkoma Nýársdagur kl. 11.00 Samkoma ÝMISLEGT Búslóðaf lutningar og al lur almennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerð- ir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað- ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. ERUM MEÐ MIKIÐ Af fLOTTUM OG ÓDÝRUM GJAfAvÖRUM OPIÐ ALLA DAGA fRÁ 13-17 Svarta Pakkhúsið Hafnargötu 2 ERUM KOMIN Í JÓLASKAP! MARDAL 9, INNRI NJARÐVÍK SÍMI 421 3160 - 694-3160 vATSNES ART GALLERÝ Vatnesvegi 8 Keflavík í desember verður Gallerýið opið fimmtudag, föstu- dag, laugardag og sunn- dag frá kl 12-19. Allir velkomnir Reynir Katrínar, Óla Ólafs og Hildur Harðar vÍKURfRÉTTIR Í SÍMANN m.vf.is ATVINNA Grunnskólakennarar Grunnskólakennara vantar til starfa á vorönn vegna fæðingarorlofs. Viðkomandi þarf að hafa grunnskólakennara- menntun, reynslu af kennslu og störfum í grunnskóla. Um er að ræða blandaða kennslu á mið- og unglingastigi í tölvu, náttúrufræði, ensku, samfélagsfræði og störf með nemendum í sérúrræðum. Upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir skólastjóri, fanney@sandgerdi.is og í síma 899-7496 SKÖTUHLAÐBORÐ Á NESVÖLLUM 23. DESEMBER FRÁ KL. 12:00 - 14:30 Forréttir Síldarsalöt 3 teg Reyktur silungur með piparrótar- sósu Grafinn silungur með sinnepssósu Sjávarréttasalat Heitreyktur lax með kornasinnep- shjúp Villibráðarpate Aðalréttir Kæst skata og tindabykkja Skötustappa Siginn fiskur Plokkfiskur Saltfiskur Hangikjöt með uppstúf Eftirréttur Ris Almande Meðlæti Hnoðmör Hamsatólg Lauksmjör Hrásalat Laufabrauð Rúgbrauð Kartöflusalat Grænar baunir Rauðkál og fl. Pantið í síma 421 4797 Allir velkomnir Kveðja, Ásbjörn Pálsson Grænásbraut 619. 230 Reykjanesbæ, veislur@simnet.is, Sími: 4214797, 8613376 VERÐ KR. 3.500,- Rekstur Golfklúbbs Suður-nesja gekk vel á árinu og skil- aði tæpum 4 milljónum í hagnað en árið var viðburðaríkt og há- punktur sumarsins þegar Íslands- mótið í höggleik fór fram í Leir- unni. Þetta kom m.a. fram á aðal- fundi klúbbsins í golfskálanum nýverið. Sigurður Garðarsson var endurkjörinn formaður. „Með ábyrgum rekstri og aðhalds- semi í öllu starfi klúbbsins hefur okkur tekist að snúa við blaðinu, þannig að rekstur klúbbsins er farinn að geta borið endurnýjun á tækjum og minni háttar endur- bætur á golfvelli og á aðstöðu. Enn er þónokkuð í land með að klúbb- urinn geti hafist handa við ýms- ar nauðsynlegar fjárfestingar, s.s. eins og vatnsöflun, vökvunarkerfi, uppbyggingu á nýjum flötum og teigum og mörgu fleiru sem hyggja þarf að á næstu árum. Til að ráðast í fjárfestingar af þeirri stærðargráðu þurfum við utanaðkomandi aðstoð en margir klúbbar hafa fengið slíka aðstoð frá sínum sveitarfélögum. Þótt aðstæður í rekstri sveitar- félaga gefi ekki tilefni til bjartsýni að svo stöddu erum við sannfærð um að ef við höldum áfram á sömu braut með ábyrgum rekstri, fjölg- un klúbbfélaga og uppbyggingu í íþróttastarfinu, muni skilningur á mikilvægi starfs okkar aukast og leiða til þess að sveitarfélögin komi til liðs við okkur með stærri fjár- festingarverkefni í framtíðinni. Við munum á næstu misserum leggja mesta áherslu á að fjölga félögum og ekki síst börnum og ungling- um,“ sagði formaðurinn. Karen Guðnadóttir var valinn kylf- ingur ársins en hún hefur bætt sig mikið sem kylfingur undanfarin ár og var nýlega valin í afrekshóp Golfsambands Íslands. Hún varð klúbbmeistari og komst á verð- launapall í síðasta mótinu á Eim- skipsmótaröðinni í sumar. Félagar í GS er nú um 500 og hefur staðið í stað undanfarin ár. Nokkrar breytingar urðu á stjórn GS en hún er svona skipuð: Sigurður Garðarsson, formaður. Páll Ketilsson, varaformaður, Kar- itas Sigurvinsdóttir, gjaldkeri, Þröstur Ástþórsson, ritari, Davíð Viðarsson, Hafdís Ævarsdóttir og Heimir Lárus Hjartarson. Í varastjórn eru Gylfi Kristinsson, Marinó Már Magnússon og Örn Ævar Hjartarson. Afrekshópar Golfklúbbs Suðurnesja hafa í vetur mætt á æfingar í Reykjaneshöllina snemma morguns áður en krakkarnir hafa farið í skóla, undir stjórn Erlu Þorsteinsdóttur, íþróttastjóra GS. RekstuR Gs Gekk vel

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.