Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2011, Page 2

Víkurfréttir - 15.12.2011, Page 2
2 FIMMTudagurInn 15. dESEMbEr 2011 • VÍKURFRÉTTIR TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR JÓLATÓNLEIKAR STRENGJASVEITA Jólatónleikar strengjasveita skólans verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 16. desember kl.17.30. Fram koma yngsta-, mið- og elsta sveit. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Skólastjóri FRÍSTUND MYLLUBAKKASKÓLA Starfsmann vantar í Frístund í Myllubakkaskóla frá og með áramótum. Starfið felst í gæslu með yngstu nemendunum. Vinnutími er frá kl. 13:00 - 16:00 Upplýsingar eru veittar hjá skólastjóra í síma 420 1450. Einnig eru veittar upplýsingar hjá Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar í síma 421 6700 Umsóknir skulu berast starfsmannaþjónustu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, fyrir 27. desember nk. eða á mittreykjanes.is. ÞROSKAÞJÁLFI ÓSKAST Í AKURSKÓLA Akurskóli óskar eftir að ráða þroskaþjálfa frá 1. janúar í fullt starf. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 420 4550, einnig er hægt að fá upplýsingar á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar í síma 421 6700. Umsóknir skulu berast starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, fyrir 27. desember nk. eða á mittreykjanes.is. TJARNARSEL ATVINNA Leikskólinn Tjarnarsel auglýsir eftir leikskólakennara og eða þroskaþjálfa í 100% störf. Viðkomandi þarf að geta hafið starf eigi síðar en 15. janúar nk. Einnig kemur til greina að ráð starfsmann með aðra menntun eða með reynslu af að starfa í leikskóla. Lögð er áhersla á fjölbreytta starfs- og kennsluhætti í Tjarnarseli og megin áherslur eru á mál og læsi, umhverfismennt og útinám. Umsóknarfrestur er til 29. des. nk. og skal umsóknum skilað til starfsmannaþjónustu, Tjarnargötu 12, eða mittreykjanes.is. Nánari upplýsingar veitir leikskóla- og aðstoðar- leikskólastjóri Tjarnarsels og einnig má nálgast upplýsingar um leikskólann, á vefsíðunni, www.tjarnarsel.is. ›› FRÉTTIR ‹‹ Vetrarríki á forsíðu jólablaðsins Að þessu sinni prýðir ljós-mynd af vetrarríki á Suður- nesjum forsíðu jólablaðs Víkur- frétta. Myndina tók náttúruljós- myndarinn Ellert Grétarsson í Vatnsholtinu í Keflavík dag einn í síðustu viku. Á öðrum stað í blaðinu í dag eru þrjár myndasíð- ur með myndum Ellerts sem hann hefur tekið í stórfenglegri náttúru Reykjanesskagans. Ellert fer mik- ið í gönguferðir um Reykjanes og framleiddi í sumar fjögur ný gönguleiðamyndbönd um áhuga- verða staði í náttúru Reykjaness sem vert er að skoða. Myndbönd- in má sjá á vef Víkurfrétta. 7. sýning föstudaginn 16.des kl. 20.00 8. sýning laugardaginn 17. des kl. 17.00 9. sýning miðvikudaginn 28. des kl. 20.00 Ath. Lokasýningar Leikfélag Keflavíkur sýnir "Jólasögu Charles Dickens" Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Sýnt er í Frumleikhúsinu Miðasala opnuð klukkutíma fyrir sýningu. Miðapantanir í síma 4212540 Sýningin er styrkt af Menningarráði Suðurnesja Jón Wheat, Jón Óskar Jónsson Wheat, María Kristinsdóttir, Benjamín Jónsson Wheat, Elva Dögg Guðbjörnsdóttir og barnabörn. Þökkum auðsýndan stuðning. Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, Guðbjörg Sigrún Guðmundsdóttir, Bjarnarvöllum 8, Keflavík, lést þann 9. nóvember síðastliðinn. Útförin fór fram þann 22. nóvember í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Maríanna Sif Jónsdóttir, Kristín Ögmundsdóttir, Sigurjón Kristinsson, Ásmundur Leifsson, Petra Stefánsdóttir, Pálína Ásmundsdóttir, Jón Ásmundur Pálmason, Bára Inga Ásmundsdóttir, Jón Sveinn Björgvinsson, Kristinn Þór Sigurjónsson, Jóhanna Sigurjónsdóttir. Elskuleg móðir mín, dóttir okkar, systir og mágkona, Jónína Ásmundsdóttir, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 6. desember. Jarðarförin mun fara fram frá Útskálakirkju mánudaginn 19. desember kl. 11:00. Bestu þakkir eiga umönnunarstarfsmenn D-deildar. Næsta blað 21. desember Víkurfréttir eiga eftir að koma einu sinni áður en jólin bresta á. Næsta blað kemur út á miðvikudaginn, 21. desember nk., en ekki á fimmtudegi eins og vanalega. Þar verður einnig fullt af skemmti- legu jólaefni, viðtölum og myndum. Þeir sem vilja koma að auglýsingu í því blaði eru hvattir til að bóka pláss sem fyrst hjá auglýsingadeild í síma 421 0001 eða með pósti á gunnar@vf.is. Þá verður einnig áramótablað Vík- urfrétta þann 29. desember. Allir starfsmenn Gerðaskóla gengu á fund Ásmundar Friðrikssonar bæjarstóra í Garði á þriðjudag og lýstu yfir eindregn- um stuðningi við Pétur Brynj- arsson skólastjóra, en meirihluti bæjarstjórnar Garðs áætlaði að segja honum upp störfum á bæj- arstjórnarfundi, sem fram fór í gær. Einnig afhenti hópurinn bæj- arstjóra ýmis gögn tengd einelti og báðu hann að skoða hvort hann og meirihluti bæjarstjórnar gætu hugsanlega verið í hlutverki ger- enda eineltis í aðför sinni og fram- komu gagnvart Pétri skólastjóra og öðru starfsfólki skólans undanfarna mánuði, segir í fréttatilkynningu frá Gerðaskóla. Víkurfréttir voru farnar í prentun áður en bæjarstjórnarfundurinn í Garði fór fram síðdegis í gær. Fjallað er um fundinn á vf.is í dag. Á myndinni má sjá kennarana arka á fund til bæjarstjóra sem tók við mótmælum þeirra á skrifstofu bæj- arins. Allir starfsmenn Gerðaskóla lýsa yfir stuðningi við skólastjóra

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.