Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2011, Síða 15

Víkurfréttir - 15.12.2011, Síða 15
15VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 15. dESEMbEr 2011 Umboðs- og dreifingaraðili: optical stUdio GoGGlur í jólapakkann VIÐ ÓSKUM SAMSTARFS- AÐILUM OKKAR Á SUÐURNESJUM OG LANDS- MÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Veitingastaður til sölu Af sérstökum ástæðum er Dinnerinn til sölu. Upplýsingar á staðnum eða á skrifstofu 2011 Gleðilega hátíð Jólalukka SKAFMIÐA LEIKUR VÍK URFRÉTTA OG VERSL ANA Á SUÐURN ESJUM Jólalukkan 5000 vinningar Verslum heima! Fjöldi fólks var viðstatt form-lega opnun verklegrar að- stöðu tæknifræðináms Keilis þann 24. nóvember síðastliðinn. Meðal gesta voru fulltrúar frá Sam- tökum iðnaðarins, Tæknifræð- ingafélagi Íslands, fyrirtækjum og framhaldsskólum, auk nemenda og starfsfólk Keilis. Við opnunina kynnti Dr. Karl Sölvi Guðmunds- son, forstöðumaður Orku- og tækniskólans, uppbygginu og markmið háskólanáms í tækni- fræði og Daniel Coaten, lektor í efnafræði hjá Keili, sagði frá orku- rannsóknum við skólann. Auk þess voru kynningar á loka- verkefnum nokkurra nemenda á þriðja ári í tæknifræði sem tengdust meðal annars verkferlum og áhrif hita á næringu og bakteríuvöxt, notkun tankskipa til vatnsfram- leiðslu og framleiðslu rafmagns með efnarafölum í Grímsey. Verkleg aðstaða og rann- sóknarstofur Í tæknifræðinámi Keilis býðst nem- endum fyrsta flokks smíðaaðstaða til þess að þróa og smíða ýmisskon- ar tækjabúnað. Smíðaaðstaðan er um 80 fm2 og er búin öllum helstu verkfærum sem þarf til hefðbund- innar málmvinnslu. Við hönnun og frágang smiðjuaðstöðunnar var miðað við að uppfylla allar þær þarfir sem smíði minni tækjabún- aðar felur í sér auk þess sem hún hýsir tvo sjö ása iðnaðarþjarka sem nýtast nemendum í þjarkatækni, svo sem sjálfvirkni, stýritækni og samskiptum iðnaðartækja. Þjark- ana má einnig nýta við forritun í framleiðslukerfum og uppsetningu véla og flæðilína. Verkleg aðstaða tæknifræðináms Keilis er staðsett í sömu byggingu og öll almenn kennsla í Orku- og tækniskólanum fer fram. Mark- mið rannsóknaraðstöðunnar er að halda utan um þjónustu, samskipti og þekkingarmiðlun, ásamt því að stuðla að gagnvirkum samskiptum og verkefnum milli aðila í orku- rannsóknum, atvinnulífi og mennt- un. Með smiðjustofunni hafa nú verið settar upp þrjár sérhæfðar rannsóknarstofur fyrir nemendur í tæknifræðinámi Keilis, en hinar tvær tengjast mekatróník tækni- fræði og efnafræðirannsóknum. Háskólanám í tæknifræði Keilir býður upp á stutt, hagnýtt og nýstárlegt háskólanám í tækni- fræði í samstarfi við Háskóla Ís- lands. Námið er sniðið að þörfum atvinnulífsins, byggir á raunveru- legum verkefnum og verkviti nem- enda. Nemendur ljúka BSc-gráðu í tæknifræði á þremur árum og komast því fljótt út á vinnumark- aðinn, þar sem þeir geta tekið þátt í uppbyggingu og starfsemi áhugaverðustu hugverka-, tækni- og orkufyrirtækja Íslands. Formleg opnun Smiðjunnar hjá Keili ›› Ásbrú Sjáið einnig Viðtal í SjónVarpi Víkurfrétta Við forStöðumann tæknifræðinámS keiliS.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.